Fæddi í fangi eiginmannsins á baðgólfinu heima Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. nóvember 2022 13:30 Katla sagði frá fæðingu sinni í þættinum Ísland í dag. Samsett/Stöð 2 Hönnuðurinn Katla Hreiðarsdóttir ákvað að eiga seinni son sinn heima. Hún fékk með sér tvær heimafæðingarljósmæður, önnur þeirra var nágrannakonan í næsta húsi. „Mig langaði að upplifa aðeins öðruvísi fæðingu heldur en inni á spítala í stressinu sem getur fylgt þar,“ segir Katla um þessa ákvörðun. „Þetta var mjög rómó, dásamlega bjartur og fallegur dagur. Sólin skein hér inn um gluggana. Þetta var alveg yndislegt.“ Fæðingin byrjaði í stóru vatnsbaði í stofunni og færðist síðan á klósettið. Hvorugt gekk og endaði Katla svo að fæða á baðherbergisgólfinu þar sem Haukur eiginmaður hennar hélt utan um hana. „Það er náttúrulega engin verkjastilling sem fylgir heimafæðingu. Eins og ég var „út-gösuð“ og með nóg af mænudeyfingu í síðustu fæðingu, þá var ekkert svoleiðis núna.“ Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti þau hjónin og fékk að heyra fæðingarsöguna Einnig skoðaði hún fallegt gamalt hús þeirra hjóna sem þau hafa verið að innrétta á einstakan hátt. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Fyrri fæðing Kötlu var einnig einstök og vakti athygli hér á Vísi þar sem hún sýndi frá fæðingunni í beinni á Instagram. Ísland í dag Tímamót Börn og uppeldi Tengdar fréttir Katla sýndi frá fæðingunni á Instagram Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður og eigandi Volcano Design og Systur & Makar og unnusti hennar Haukur Unnar Þorkelsson eignuðust sitt fyrsta barn saman. 28. október 2020 10:33 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
„Mig langaði að upplifa aðeins öðruvísi fæðingu heldur en inni á spítala í stressinu sem getur fylgt þar,“ segir Katla um þessa ákvörðun. „Þetta var mjög rómó, dásamlega bjartur og fallegur dagur. Sólin skein hér inn um gluggana. Þetta var alveg yndislegt.“ Fæðingin byrjaði í stóru vatnsbaði í stofunni og færðist síðan á klósettið. Hvorugt gekk og endaði Katla svo að fæða á baðherbergisgólfinu þar sem Haukur eiginmaður hennar hélt utan um hana. „Það er náttúrulega engin verkjastilling sem fylgir heimafæðingu. Eins og ég var „út-gösuð“ og með nóg af mænudeyfingu í síðustu fæðingu, þá var ekkert svoleiðis núna.“ Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti þau hjónin og fékk að heyra fæðingarsöguna Einnig skoðaði hún fallegt gamalt hús þeirra hjóna sem þau hafa verið að innrétta á einstakan hátt. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Fyrri fæðing Kötlu var einnig einstök og vakti athygli hér á Vísi þar sem hún sýndi frá fæðingunni í beinni á Instagram.
Ísland í dag Tímamót Börn og uppeldi Tengdar fréttir Katla sýndi frá fæðingunni á Instagram Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður og eigandi Volcano Design og Systur & Makar og unnusti hennar Haukur Unnar Þorkelsson eignuðust sitt fyrsta barn saman. 28. október 2020 10:33 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Katla sýndi frá fæðingunni á Instagram Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður og eigandi Volcano Design og Systur & Makar og unnusti hennar Haukur Unnar Þorkelsson eignuðust sitt fyrsta barn saman. 28. október 2020 10:33