Bein útsending: Dusty og SAGA berjast um sæti á Blast Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. nóvember 2022 19:45 Dusty og SAGA berjast um sæti á Blast mótaröðinni í kvöld. Dusty og SAGA mætast í úrslitaleik íslenska Blast umspilsins í CS:GO í kvöld og verður hægt að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu hér á Vísi. Sigurvegari kvöldsins vinnur sér inn þátttökurétt í forkeppni norðurlandana á Blast mótaröðinni, en þau lið sem komast áfram úr henni vinna sér inn keppnisrétt á mótaröðinni sjálfri, sem mætti líkja vi Evrópukeppni í CS:GO. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty eru ýmsu vanir þegar kemur að Blast, en liðið hefur tekið þátt í forkeppninni í tvígang. SAGA á hins vegar möguleika á að tryggja sér sæti í fyrsta sinn. Útsendingin hefst klukkan 19:45 og fyrsta viðureign liðanna klukkan 20:00. Spilað verður BO3 sem þýðir að það lið vinnur sem verður fyrra til að vinna tvo leiki. Beina útsendingu frá leikjunum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Dusty Ljósleiðaradeildin Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn
Sigurvegari kvöldsins vinnur sér inn þátttökurétt í forkeppni norðurlandana á Blast mótaröðinni, en þau lið sem komast áfram úr henni vinna sér inn keppnisrétt á mótaröðinni sjálfri, sem mætti líkja vi Evrópukeppni í CS:GO. Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty eru ýmsu vanir þegar kemur að Blast, en liðið hefur tekið þátt í forkeppninni í tvígang. SAGA á hins vegar möguleika á að tryggja sér sæti í fyrsta sinn. Útsendingin hefst klukkan 19:45 og fyrsta viðureign liðanna klukkan 20:00. Spilað verður BO3 sem þýðir að það lið vinnur sem verður fyrra til að vinna tvo leiki. Beina útsendingu frá leikjunum má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Dusty Ljósleiðaradeildin Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn