Verður varamaður hjá Red Bull Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2022 19:30 Daniel Ricciardo og Christian Horner ánægðir með lífið. Red Bull Ökuþórinn Daniel Ricciardo hefur samið við fyrrverandi vinnuveitanda sinn Red Bull og verður þriðji ökumaður liðsins á næsta keppnistímabili í Formúlu 1. Hinn ástralski Ricciardo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en eftir að standa sig nokkuð vel hjá Red Bull frá 2014 til 2018 samdi hann við Renault og átti að vera stjarnan þeirra í Formúlu 1. Þessi 33 ára gamli ökumaður vildi hins vegar komast í stærra lið og samdi við McLaren á síðasta ári. Þar hefur hins vegar allt gengið á afturfótunum og var ákveðið að rifta samningi Ricciardo. Nú hefur verið staðfest að hann sé á leið til Red Bull á nýjan leik en það þýðir þó ekki að Ricciardo muni keppa í Formúlu 1 á komandi keppnistímabili. Hann verður nefnilega varamaður fyrir heimsmeistarann Max Verstappen og Sergio Pérez. BREAKING: Daniel Ricciardo joins Red Bull Racing as third driver for 2023 #F1 @redbullracing pic.twitter.com/7JmFQlWO3r— Formula 1 (@F1) November 23, 2022 Hvort Ricciardo hafi keyrt sinn síðasta hring í Formúlu 1 er óvíst en sem stendur eru ekki miklar líkur að hann fái að leika listir sínar á komandi tímabili. Akstursíþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hinn ástralski Ricciardo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en eftir að standa sig nokkuð vel hjá Red Bull frá 2014 til 2018 samdi hann við Renault og átti að vera stjarnan þeirra í Formúlu 1. Þessi 33 ára gamli ökumaður vildi hins vegar komast í stærra lið og samdi við McLaren á síðasta ári. Þar hefur hins vegar allt gengið á afturfótunum og var ákveðið að rifta samningi Ricciardo. Nú hefur verið staðfest að hann sé á leið til Red Bull á nýjan leik en það þýðir þó ekki að Ricciardo muni keppa í Formúlu 1 á komandi keppnistímabili. Hann verður nefnilega varamaður fyrir heimsmeistarann Max Verstappen og Sergio Pérez. BREAKING: Daniel Ricciardo joins Red Bull Racing as third driver for 2023 #F1 @redbullracing pic.twitter.com/7JmFQlWO3r— Formula 1 (@F1) November 23, 2022 Hvort Ricciardo hafi keyrt sinn síðasta hring í Formúlu 1 er óvíst en sem stendur eru ekki miklar líkur að hann fái að leika listir sínar á komandi tímabili.
Akstursíþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira