Glazer-fjölskyldan sögð vilja fá yfir þúsund milljarða fyrir Man United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2022 08:45 Alejandro Garnacho er væntanlega ein af framtíðarstjörnum Manchester United. Getty/ Justin Setterfield/ Eigendur Manchester United ætla sér að setja nýtt heimsmet ef þeir selja félagið en það kom fram í vikunni að United væri til sölu. Glazer-fjölskyldan er eflaust í hópi óvinsælustu eiganda íþróttaliðs í heiminum enda hefur hún tekið mikinn pening út úr félaginu í stað þess að fjárfesta í leikmönnum og aðbúnaði. Fabrizio: "I am told that the Glazers want around £6b - £7b for Manchester United."This means they're targeting a FULL sale.— UtdFaithfuls (@UtdFaithfuls) November 23, 2022 Heimildir ESPN herma að það sé langlíkast að Glazers fjölskyldan selji United í heilu lagi. Fréttir af mögulegri sölu Manchester United komu stuttu eftir að Liverpool var einnig sagt vera til sölu. Til að ná að kaupa Manchester United þá þarf að greiða metfé. Avram Glazers speaking to @SkyNews: The board went through a process and decided to explore different strategical options for Manchester United . #MUFCHe did not answer when asked why he was now considering selling, during the interview with @jamesmatthewsky. pic.twitter.com/6CFQsdbk8w— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 24, 2022 Fyrr á þessu ári var Chelsea selt fyrir 2,5 milljarða punda og bandaríska NFL félagið Denver Broncos seldist á 3,85 milljarða punda. Glazer-fjölskyldan trúir því að hún geti fengið 6 milljarða punda fyrir United eða meira en þúsund milljarða íslenska króna. Enski boltinn Tengdar fréttir Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. 24. nóvember 2022 07:01 Man. Utd sparar sér 2,9 milljarða með því að losna við Cristiano Ronaldo strax Cristiano Ronaldo gerði Manchester United þann greiða að krefjast þess ekki að fá starfslokasamning hjá enska félaginu. 23. nóvember 2022 09:15 Eigendur United íhuga að selja félagið Eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, Glazer-fjölskyldan, íhuga nú að selja félagið eftir að hafa átt það í 17 ár. 22. nóvember 2022 20:07 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Sjá meira
Glazer-fjölskyldan er eflaust í hópi óvinsælustu eiganda íþróttaliðs í heiminum enda hefur hún tekið mikinn pening út úr félaginu í stað þess að fjárfesta í leikmönnum og aðbúnaði. Fabrizio: "I am told that the Glazers want around £6b - £7b for Manchester United."This means they're targeting a FULL sale.— UtdFaithfuls (@UtdFaithfuls) November 23, 2022 Heimildir ESPN herma að það sé langlíkast að Glazers fjölskyldan selji United í heilu lagi. Fréttir af mögulegri sölu Manchester United komu stuttu eftir að Liverpool var einnig sagt vera til sölu. Til að ná að kaupa Manchester United þá þarf að greiða metfé. Avram Glazers speaking to @SkyNews: The board went through a process and decided to explore different strategical options for Manchester United . #MUFCHe did not answer when asked why he was now considering selling, during the interview with @jamesmatthewsky. pic.twitter.com/6CFQsdbk8w— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 24, 2022 Fyrr á þessu ári var Chelsea selt fyrir 2,5 milljarða punda og bandaríska NFL félagið Denver Broncos seldist á 3,85 milljarða punda. Glazer-fjölskyldan trúir því að hún geti fengið 6 milljarða punda fyrir United eða meira en þúsund milljarða íslenska króna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. 24. nóvember 2022 07:01 Man. Utd sparar sér 2,9 milljarða með því að losna við Cristiano Ronaldo strax Cristiano Ronaldo gerði Manchester United þann greiða að krefjast þess ekki að fá starfslokasamning hjá enska félaginu. 23. nóvember 2022 09:15 Eigendur United íhuga að selja félagið Eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, Glazer-fjölskyldan, íhuga nú að selja félagið eftir að hafa átt það í 17 ár. 22. nóvember 2022 20:07 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Sjá meira
Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. 24. nóvember 2022 07:01
Man. Utd sparar sér 2,9 milljarða með því að losna við Cristiano Ronaldo strax Cristiano Ronaldo gerði Manchester United þann greiða að krefjast þess ekki að fá starfslokasamning hjá enska félaginu. 23. nóvember 2022 09:15
Eigendur United íhuga að selja félagið Eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, Glazer-fjölskyldan, íhuga nú að selja félagið eftir að hafa átt það í 17 ár. 22. nóvember 2022 20:07