Sjáðu Eyjamenn taka „Dúrí dara dúrí dara dúrí dei“ í návígi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2022 14:01 Kári Kristján Kristjánsson hafði mjög gaman af þessu eins og sjá má. Instagram/@ibv_handbolti Eyjamenn unnu nauðsynlegan sigur í Olís deild karla í handbolta í gær þegar liðið sótti þá tvö stig til Framara í Úlfarsárdal. ÍBV hafði tapað með tíu mörkum á móti Haukum í leiknum á undan og fengu í kjölfarið talsverða gagnrýni enda var Eyjaliðið búið að tapa þremur af síðustu fjórum leikjum í deildinni. Seinni bylgjan kallaði eftir því að fá Björn Viðar Björnsson aftur í markið og hann kom aftur inn í fjarveru Petars Jokanovic sem fékk rautt spjald í Haukatapinu. Handboltasíða ÍBV á Instagram var að sjálfsögðu ánægð með sigurinn og setti inn myndband af leikmönnum liðsins taka sigursönginn eftir leik. Þar erum við að tala um lagið Slor og skítur sem flestir þekkja sem dúrí dara dúrí dara dúrí dei sönginn. Hér fyrir neðan má sjá Eyjamenn taka „Dúrí dara dúrí dara dúrí dei“ í návígi og auðvitað fer Kári Kristján Kristjánsson þar á kostum. Það er ekki hægt að sjá annað en að sigurinn hafi farið einstaklega vel í menn í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by I BV Handbolti (@ibv_handbolti) Fyrir þá sem vilja sjá textann á þessu lagi Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar þá er hann hér fyrir neðan. Slor og skítur Höldum strax í slor og skít, til Vestmannaeyja í svaka frík. Þar má monní meika já, þar má líka sofa hjá. Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Við erum hjá þér Heimaey Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
ÍBV hafði tapað með tíu mörkum á móti Haukum í leiknum á undan og fengu í kjölfarið talsverða gagnrýni enda var Eyjaliðið búið að tapa þremur af síðustu fjórum leikjum í deildinni. Seinni bylgjan kallaði eftir því að fá Björn Viðar Björnsson aftur í markið og hann kom aftur inn í fjarveru Petars Jokanovic sem fékk rautt spjald í Haukatapinu. Handboltasíða ÍBV á Instagram var að sjálfsögðu ánægð með sigurinn og setti inn myndband af leikmönnum liðsins taka sigursönginn eftir leik. Þar erum við að tala um lagið Slor og skítur sem flestir þekkja sem dúrí dara dúrí dara dúrí dei sönginn. Hér fyrir neðan má sjá Eyjamenn taka „Dúrí dara dúrí dara dúrí dei“ í návígi og auðvitað fer Kári Kristján Kristjánsson þar á kostum. Það er ekki hægt að sjá annað en að sigurinn hafi farið einstaklega vel í menn í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by I BV Handbolti (@ibv_handbolti) Fyrir þá sem vilja sjá textann á þessu lagi Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar þá er hann hér fyrir neðan. Slor og skítur Höldum strax í slor og skít, til Vestmannaeyja í svaka frík. Þar má monní meika já, þar má líka sofa hjá. Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Við erum hjá þér Heimaey
Slor og skítur Höldum strax í slor og skít, til Vestmannaeyja í svaka frík. Þar má monní meika já, þar má líka sofa hjá. Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Dúrí dara dúrí dara dúrí dei ... Við erum hjá þér Heimaey
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita