Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: „Átti erfiða barnæsku“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. nóvember 2022 09:00 Anya stóð sig einstaklega vel í fyrstu prufu. Fyrsti þátturinn af fimmtu seríunni í raunveruleikaþáttunum Idol hófst á Stöð 2 í gærkvöldi og má segja að fyrsti þátturinn hafi vakið mikla athygli. Í þættinum var fylgst með áheyrnarprufum keppanda en undir lok þáttarins mætti Anya Hrund, 20 ára nemi, sem er alin upp á Fáskrúðsfirði „Mér fannst ekkert voðalega gaman að alast þar upp, því fjölskyldan mín var eina svarta fjölskyldan á svæðinu. Ég ólst upp í hvítu samfélagi. Ég sá ekki litaða manneskju fyrr en ég fór út til Ameríku að hitta fjölskylduna mína í fyrsta skipti og þá sagði ég t.d. við mömmu mína, mamma sjáðu hann er eins og við,“ segir Anya í viðtali í þættinum fyrir prufuna. Anya sem barn. „Það var enginn í kringum mig með svona brennandi áhuga á tónlist og ég var alltaf að reyna vera einhver til að reyna passa inn í hópinn. Ég var einmana og átti ekkert sameiginlegt með bekkjarfélögum mínum. Mér þykir samt sem áður mjög vænt um þau og allt svoleiðis. Það er rosalega erfitt að eiga engan að þegar maður er ungur og öðruvísi. Mér finnst mjög gaman að syngja og spila á allskonar hljóðfæri. Ég átti erfiða barnæsku og fyrir mér er tónlist fyrir mér til að komast í burtu og hinu daglega lífi.“ Hér að neðan má sjá prufu Anyu úr fyrsta þættinum sem var í gærkvöldi á Stöð 2 en upphaflega ætlaði hún að flytja lagið Best Part með þeim Daniel Caesar og H.E.R. en endaði á því að flytja frumsagið lag sem fjallar um ömmu hennar og afa. Anya snerti við öllum í dómnefndinni og talaði Herra Hnetusmjör um að það hafi litlu munað að hann færi að gráta. Anya fékk já frá öllum og flaug áfram. Klippa: Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: Átti erfiða barnæsku Idol Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
„Mér fannst ekkert voðalega gaman að alast þar upp, því fjölskyldan mín var eina svarta fjölskyldan á svæðinu. Ég ólst upp í hvítu samfélagi. Ég sá ekki litaða manneskju fyrr en ég fór út til Ameríku að hitta fjölskylduna mína í fyrsta skipti og þá sagði ég t.d. við mömmu mína, mamma sjáðu hann er eins og við,“ segir Anya í viðtali í þættinum fyrir prufuna. Anya sem barn. „Það var enginn í kringum mig með svona brennandi áhuga á tónlist og ég var alltaf að reyna vera einhver til að reyna passa inn í hópinn. Ég var einmana og átti ekkert sameiginlegt með bekkjarfélögum mínum. Mér þykir samt sem áður mjög vænt um þau og allt svoleiðis. Það er rosalega erfitt að eiga engan að þegar maður er ungur og öðruvísi. Mér finnst mjög gaman að syngja og spila á allskonar hljóðfæri. Ég átti erfiða barnæsku og fyrir mér er tónlist fyrir mér til að komast í burtu og hinu daglega lífi.“ Hér að neðan má sjá prufu Anyu úr fyrsta þættinum sem var í gærkvöldi á Stöð 2 en upphaflega ætlaði hún að flytja lagið Best Part með þeim Daniel Caesar og H.E.R. en endaði á því að flytja frumsagið lag sem fjallar um ömmu hennar og afa. Anya snerti við öllum í dómnefndinni og talaði Herra Hnetusmjör um að það hafi litlu munað að hann færi að gráta. Anya fékk já frá öllum og flaug áfram. Klippa: Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: Átti erfiða barnæsku
Idol Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira