Utanríkisráðherra í óvæntri heimsókn í Kænugarði Kjartan Kjartansson skrifar 28. nóvember 2022 11:21 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, með sex starfssystkinum sínum í Kænugarði. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, er nú stödd í heimsókn í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, ásamt sex starfssystkinum sínum frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjum. Í tísti sem Þórdís Kolbrún sendi frá sér nú í morgun birti hún mynd af sér með utanríkisráðherrum Eistlands, Finnlands, Lettlands, Litháens, Noregs og Svíþjóðar á lestarstöð í Kænugarði. Þar lýsti hún fullri samstöðu með Úkraínumönnum sem hún sagði að myndu standa uppi sem sigurvegarar þrátt fyrir sprengjuregn og villimannsleg óhæfuverk Rússa í innrásinni. Ekki var tilkynnt um heimsókn Þórdís Kolbrúnar fyrir fram. Sveinn Guðmarsson, upplýsingafultrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir við Vísi að utanríkisráðherra sé í Kænugarði ásamt kollegum af Norðurlöndunum og frá Eystrasaltslöndunum. Það ætli þeir að kynna sér aðstæður og hitta úkraínska ráðamenn. Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins fer fram í Búkarest síðar í þessari viku. We, the Ministers of Foreign Affairs from , are in Kyiv today in full solidarity with Ukraine. Despite Russia's bomb rains and barbaric brutality Ukraine will win! pic.twitter.com/k9LzGrqEWB— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) November 28, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð. Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Sjá meira
Í tísti sem Þórdís Kolbrún sendi frá sér nú í morgun birti hún mynd af sér með utanríkisráðherrum Eistlands, Finnlands, Lettlands, Litháens, Noregs og Svíþjóðar á lestarstöð í Kænugarði. Þar lýsti hún fullri samstöðu með Úkraínumönnum sem hún sagði að myndu standa uppi sem sigurvegarar þrátt fyrir sprengjuregn og villimannsleg óhæfuverk Rússa í innrásinni. Ekki var tilkynnt um heimsókn Þórdís Kolbrúnar fyrir fram. Sveinn Guðmarsson, upplýsingafultrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir við Vísi að utanríkisráðherra sé í Kænugarði ásamt kollegum af Norðurlöndunum og frá Eystrasaltslöndunum. Það ætli þeir að kynna sér aðstæður og hitta úkraínska ráðamenn. Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins fer fram í Búkarest síðar í þessari viku. We, the Ministers of Foreign Affairs from , are in Kyiv today in full solidarity with Ukraine. Despite Russia's bomb rains and barbaric brutality Ukraine will win! pic.twitter.com/k9LzGrqEWB— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) November 28, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð.
Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Sjá meira