Fljótt kom þó í ljós að þarna var um að ræða pott sem hafði líklega gleymst á hellu en mikinn reyk bar frá honum. Dregið var úr umfangi útkallsins.
Maðurinn sem var í íbúðinni komst þaðan af sjálfsdáðum en hann var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar.
Slökkviliðsmenn reykræstu svo íbúðina.