„Að fá alvöru lið heim til Íslands er að gera ótrúlega mikið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 20:23 Arnar Pétursson er staddur á leik PAUC og Vals. Vísir/Hulda Margrét Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, er þessa stundina staddur á leik PAUC og Vals úti í Frakklandi í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Hann segir það gríðarlega mikilvægt fyrir íslenskan handbolta að sjá Valsmenn máta sig við nokkur af stærri liðum Evrópu. „Það er náttúrulega bara fyrst og fremst að horfa á alvöru handbolta og fylgja íslensku félagsliði sem er að gera frábæra hluti, bæði heima og í þessari Evrópukeppni. Það er bara spennandi og gaman að horfa á þetta,“ sagði Arnar aðspurður að því hvað væri að draga hann á handboltaleik í Frakklandi. Valsmenn hafa unnið tvo og tapað einum í fyrstu þrem leikjum sínum í Evrópukeppninni. Arnar segir það gríðarlega stórt fyrir íslenskan handbolta að Valur sé kominn á þennan stað. „Bæði það að vera að mæta einhverjum öðrum liðum en þeir eru að mæta dags daglega heima gefur okkur mikið og svo að vera í alvöru riðlakeppni þar sem við erum að fá alvöru lið heim til Íslands er að gera ótrúlega mikið og eykur áhugan.“ Þá bjóst Arnar eðlilega við erfiðum leik fyrir Valsmenn gegn sterku frönsku liði. „Þetta verður erfitt, þeir eru að mæta sterku liði. Þetta franska lið er alveg gríðarlega sterkt og þetta verður erfitt. En Valsliðið er búið að spila frábærlega og sýna frábæra takta í þessari keppni, vinna úti á Spáni og sterkt ungverskt lið heima ásamt því að vera í hörkuleik við Flensburg heima. Það er allt hægt, en þetta verður erfitt,“ sagði Arnar að lokum. Þegar þetta er ritað er hálfleikur í leik Vals og PAUC og þar er staðan 14-15, Valsmönnum í vil. Liðin eru jöfn að stigum í B-riðli, en sigurliðið í kvöld jafnar Flensburg að stigum á toppi riðilsins. Handbolti Valur Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
„Það er náttúrulega bara fyrst og fremst að horfa á alvöru handbolta og fylgja íslensku félagsliði sem er að gera frábæra hluti, bæði heima og í þessari Evrópukeppni. Það er bara spennandi og gaman að horfa á þetta,“ sagði Arnar aðspurður að því hvað væri að draga hann á handboltaleik í Frakklandi. Valsmenn hafa unnið tvo og tapað einum í fyrstu þrem leikjum sínum í Evrópukeppninni. Arnar segir það gríðarlega stórt fyrir íslenskan handbolta að Valur sé kominn á þennan stað. „Bæði það að vera að mæta einhverjum öðrum liðum en þeir eru að mæta dags daglega heima gefur okkur mikið og svo að vera í alvöru riðlakeppni þar sem við erum að fá alvöru lið heim til Íslands er að gera ótrúlega mikið og eykur áhugan.“ Þá bjóst Arnar eðlilega við erfiðum leik fyrir Valsmenn gegn sterku frönsku liði. „Þetta verður erfitt, þeir eru að mæta sterku liði. Þetta franska lið er alveg gríðarlega sterkt og þetta verður erfitt. En Valsliðið er búið að spila frábærlega og sýna frábæra takta í þessari keppni, vinna úti á Spáni og sterkt ungverskt lið heima ásamt því að vera í hörkuleik við Flensburg heima. Það er allt hægt, en þetta verður erfitt,“ sagði Arnar að lokum. Þegar þetta er ritað er hálfleikur í leik Vals og PAUC og þar er staðan 14-15, Valsmönnum í vil. Liðin eru jöfn að stigum í B-riðli, en sigurliðið í kvöld jafnar Flensburg að stigum á toppi riðilsins.
Handbolti Valur Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira