Christine McVie er látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. nóvember 2022 19:56 McVie árið 2018. Lester Cohen/Getty Enska tónlistarkonan Christine McVie, einn af meðlimum hljómsveitarinnar Fleetwood Mac, er látin. Hún var 79 ára. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu McVie, sem Sky-fréttastofan vísar í, segir að McVie hafi látist á spítala í dag, eftir skammvinn veikindi. Fjölskylda hennar hafi verið hjá henni þegar hún lést. „Við biðjum ykkur að virða friðhelgi fjölskyldunnar á þessum sársaukafullu tímum og biðjum alla að hafa Christine í hjarta sér og minnast lífs þessarar ótrúlegu manneskju og tónlistarkonu sem var dáð um allan heim. Hvíl í friði, Christine McVie,“ segir í tilkynningunni. McVie gekk til liðs við Fleetwood Mac árið 1970, þremur árum eftir stofnun sveitarinnar. Hún var einn aðalsöngvara sveitarinnar og lék einnig á hljómborð. Eftir hana liggja einnig þrjár sólóplötur. McVie var tekin inn í heiðurshöll rokkara í Bandaríkjunum (Rock and Roll Hall of Fame) árið 1998, sem meðlimur í Fleetwood Mac. Sama ár ákvað hún að hætta í sveitinni. Hún gekk þó aftur til liðs við hana árið 2014. Eitt þekktasta lag Fleetwood Mac sem samið var af McVie er lagið Don't Stop. Lagið þykir afar upplífgandi og grípandi, en til marks um það má nefna að Bill Clinton notaðist mikið við lagið í kosningabaráttu sinni í forsetkosningunum í Bandaríkjunum árið 1992, sem hann vann. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
Í yfirlýsingu frá fjölskyldu McVie, sem Sky-fréttastofan vísar í, segir að McVie hafi látist á spítala í dag, eftir skammvinn veikindi. Fjölskylda hennar hafi verið hjá henni þegar hún lést. „Við biðjum ykkur að virða friðhelgi fjölskyldunnar á þessum sársaukafullu tímum og biðjum alla að hafa Christine í hjarta sér og minnast lífs þessarar ótrúlegu manneskju og tónlistarkonu sem var dáð um allan heim. Hvíl í friði, Christine McVie,“ segir í tilkynningunni. McVie gekk til liðs við Fleetwood Mac árið 1970, þremur árum eftir stofnun sveitarinnar. Hún var einn aðalsöngvara sveitarinnar og lék einnig á hljómborð. Eftir hana liggja einnig þrjár sólóplötur. McVie var tekin inn í heiðurshöll rokkara í Bandaríkjunum (Rock and Roll Hall of Fame) árið 1998, sem meðlimur í Fleetwood Mac. Sama ár ákvað hún að hætta í sveitinni. Hún gekk þó aftur til liðs við hana árið 2014. Eitt þekktasta lag Fleetwood Mac sem samið var af McVie er lagið Don't Stop. Lagið þykir afar upplífgandi og grípandi, en til marks um það má nefna að Bill Clinton notaðist mikið við lagið í kosningabaráttu sinni í forsetkosningunum í Bandaríkjunum árið 1992, sem hann vann.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira