Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert merki vonarinnar og viskunnar. Þú hefur alltaf haft það til hliðsjónar að þú viljir vinna með fólki eða við fólk og að gera eitthvað sem skiptir máli. Þér er búið að takast fullt af hlutum, en þú þarft líka að vita að lífið og hamingjan eru í hjarta þínu. Svo þú þarft ekki að fara út um allar trissur til að finna hamingjuna, því hamingjan ert þú. Þú átt ekki að sýna hlédrægni í neinu, heldur labba um hnarreistur og segja góðan daginn eða hæ, því lífið getur breyst með einu hæ-i. Marsmánuður er sá mánuður sem breytir mestu fyrir allan heiminn, því að þá fer það að sýna sig og sanna hvernig öld Vatnsberans verður. Allt er að breytast. nýjungar birtast á hverjum degi og þú skalt vera ánægður að taka þátt í þessari skrýtnu veröld. Ef þér líkar ekki vinnan þín eða það sem þú eyðir mestum tíma í, getur verið skóli eða samband, þá skaltu vita að næstu mánuðir gefa þér nýtt upphaf. Þú finnur að eitthvað af draumum þínum eru að byrja að rætast. Vertu sannur og heiðarlegur í viðskiptum, þá nærðu mestum árangri þar. Í þér blundar viðskiptaséní, svo þú skalt bara vekja séníið upp. Þú getur fengið svo marga með þér í lið að það er furðulegt. Þú hefur þessi heillandi áhrif að grjótharðasta fólk getur skipt um skoðun þegar þú útskýrir hvað þú ert að meina, hvað þú vilt og hvað þér finnst rétt, hafðu það hugfast. Í þessum myrka mánuði er merkilega gleði að finna, hún tengist því að vera meðal fólksins og að taka þátt í lífinu af fullri orku. Ef kraftur þinn hefur verið lélegur og þér finnst erfitt að taka skrefin sem þú þarft að taka, skaltu gjöra svo vel og finna út úr því sjálfur hvað getur verið að. Þú getur verið viðkvæmur fyrir allskyns lyktum, myglu og sykri og þá sérstaklega fyrir gervisætu. Þegar þú hefur hreinsað líkamann og fundið þetta út, þá færðu þinn gamla kraft. Ég vil benda ykkur á sem eru á lausu að tímabil daðurs og ástar er að smjúga inn í þennan tíma. En hins vegar ef þú ert í sambandi þá skaltu láta ástardaðrið alveg vera nema við maka þinn. Vegna þess að þú gætir brennt þig alvarlega og komið þér í vandræði sem erfitt er að leysa. Það er svo sérkennilegt að það er eins og fylgst sé með þér og þess vegna skaltu hafa það hugfast að vera alltaf í þeim gír að það sé eins og falin myndavél. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Þér er búið að takast fullt af hlutum, en þú þarft líka að vita að lífið og hamingjan eru í hjarta þínu. Svo þú þarft ekki að fara út um allar trissur til að finna hamingjuna, því hamingjan ert þú. Þú átt ekki að sýna hlédrægni í neinu, heldur labba um hnarreistur og segja góðan daginn eða hæ, því lífið getur breyst með einu hæ-i. Marsmánuður er sá mánuður sem breytir mestu fyrir allan heiminn, því að þá fer það að sýna sig og sanna hvernig öld Vatnsberans verður. Allt er að breytast. nýjungar birtast á hverjum degi og þú skalt vera ánægður að taka þátt í þessari skrýtnu veröld. Ef þér líkar ekki vinnan þín eða það sem þú eyðir mestum tíma í, getur verið skóli eða samband, þá skaltu vita að næstu mánuðir gefa þér nýtt upphaf. Þú finnur að eitthvað af draumum þínum eru að byrja að rætast. Vertu sannur og heiðarlegur í viðskiptum, þá nærðu mestum árangri þar. Í þér blundar viðskiptaséní, svo þú skalt bara vekja séníið upp. Þú getur fengið svo marga með þér í lið að það er furðulegt. Þú hefur þessi heillandi áhrif að grjótharðasta fólk getur skipt um skoðun þegar þú útskýrir hvað þú ert að meina, hvað þú vilt og hvað þér finnst rétt, hafðu það hugfast. Í þessum myrka mánuði er merkilega gleði að finna, hún tengist því að vera meðal fólksins og að taka þátt í lífinu af fullri orku. Ef kraftur þinn hefur verið lélegur og þér finnst erfitt að taka skrefin sem þú þarft að taka, skaltu gjöra svo vel og finna út úr því sjálfur hvað getur verið að. Þú getur verið viðkvæmur fyrir allskyns lyktum, myglu og sykri og þá sérstaklega fyrir gervisætu. Þegar þú hefur hreinsað líkamann og fundið þetta út, þá færðu þinn gamla kraft. Ég vil benda ykkur á sem eru á lausu að tímabil daðurs og ástar er að smjúga inn í þennan tíma. En hins vegar ef þú ert í sambandi þá skaltu láta ástardaðrið alveg vera nema við maka þinn. Vegna þess að þú gætir brennt þig alvarlega og komið þér í vandræði sem erfitt er að leysa. Það er svo sérkennilegt að það er eins og fylgst sé með þér og þess vegna skaltu hafa það hugfast að vera alltaf í þeim gír að það sé eins og falin myndavél. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp