Desemberspá Siggu Kling - Vogin Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Vogin mín, það blasir við þér sérstaklega áhugaverður mánuður og það er alveg hægt að segja að þú sért jólabarn. Hins vegar ætlarðu að framkvæma of mikið á þessum fáu dögum, svo skilaboðin eru: Að framkvæma minna og njóta meira. Það mun allt blessast og þú þarft ekki að rýna í hvert einasta horn. Mundu að breiða út góða skapið, því það getur alveg drepið þig andlega ef þú æsir þig um of. Það eru nefnilega litlu hlutirnir sem fara í taugarnar á þér og sérstaklega þegar aðrir skila verki sínu ekki eins vel og þú myndir vilja hafa það. Þú hefur þann sjarma að geta alltaf komið þér vel við fólk, svo ef einhver pirrast er það yfirleitt einhver nákominn þér. En það skiptir samt engu hvar þú ert staddur í lífinu, þú aðlagar þig að öllu eins og kameljón því þú ert svo lipur að vera í kringum ókunnugt fólk og hafa áhrif á það. Þú átt mjög trygga vini svo passaðu upp á þá og lagaðu gamlar tengingar. Það er svo sérstakt að þú getur látið til þín taka á hvaða sviði sem er og þar sem annað fólk gæti ekki náð nokkrum árangri þar ertu best. Þú þarft að vinna við eitthvað þar sem er mikið af fólki og flæði. Notaðu lagni og skynsemi alveg sama þó að einhver ógni eða hóti þér, þá skaltu ekki láta það á þig fá svo sjáanlegt sé, heldur kemur þú þér í burtu eða slítur allri tengingu. Ef þú ert ekki sátt við ákvarðanir þínar eða hvert lífið er að stefna, þá tekurðu bara nýja ákvörðun. Því þegar þú gerir það þá safnast saman öll sú orka sem þig vantar til þess að fara nýja braut. Þegar það sveimar um í huga þínum að þú vitir ekki hvort þú viljir eitthvað eða ekki, þá færðu engan kraft til þess að hreyfa við lífi þínu. Ef þér finnst þú vera strand með eitthvað, taktu þá ákvörðun, ákvörðun, ákvörðun. Það er eitt mikilvægasta í lífinu. Og það er mikilvægt þú sért búin að gera það í kringum miðjan mánuðinn. Farðu eftir því. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Það mun allt blessast og þú þarft ekki að rýna í hvert einasta horn. Mundu að breiða út góða skapið, því það getur alveg drepið þig andlega ef þú æsir þig um of. Það eru nefnilega litlu hlutirnir sem fara í taugarnar á þér og sérstaklega þegar aðrir skila verki sínu ekki eins vel og þú myndir vilja hafa það. Þú hefur þann sjarma að geta alltaf komið þér vel við fólk, svo ef einhver pirrast er það yfirleitt einhver nákominn þér. En það skiptir samt engu hvar þú ert staddur í lífinu, þú aðlagar þig að öllu eins og kameljón því þú ert svo lipur að vera í kringum ókunnugt fólk og hafa áhrif á það. Þú átt mjög trygga vini svo passaðu upp á þá og lagaðu gamlar tengingar. Það er svo sérstakt að þú getur látið til þín taka á hvaða sviði sem er og þar sem annað fólk gæti ekki náð nokkrum árangri þar ertu best. Þú þarft að vinna við eitthvað þar sem er mikið af fólki og flæði. Notaðu lagni og skynsemi alveg sama þó að einhver ógni eða hóti þér, þá skaltu ekki láta það á þig fá svo sjáanlegt sé, heldur kemur þú þér í burtu eða slítur allri tengingu. Ef þú ert ekki sátt við ákvarðanir þínar eða hvert lífið er að stefna, þá tekurðu bara nýja ákvörðun. Því þegar þú gerir það þá safnast saman öll sú orka sem þig vantar til þess að fara nýja braut. Þegar það sveimar um í huga þínum að þú vitir ekki hvort þú viljir eitthvað eða ekki, þá færðu engan kraft til þess að hreyfa við lífi þínu. Ef þér finnst þú vera strand með eitthvað, taktu þá ákvörðun, ákvörðun, ákvörðun. Það er eitt mikilvægasta í lífinu. Og það er mikilvægt þú sért búin að gera það í kringum miðjan mánuðinn. Farðu eftir því. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira