Kítón, Gjugg og Laufey Lín á meðal verðlaunahafa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. desember 2022 11:51 Myndir frá Degi íslenskrar tónlistar Samsett/Ásgeir Helgi Þrastarson Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur í Hörpu í gær 1. desember. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Karlakórinn Fóstbræður kom fram í sérstakri hátíðarútgáfu, Auður Jónsdóttir rithöfundur flutti stutt ávarp sem vakti mikla athygli og Snorri Helgason og Systur flutti dásamlegar íslenskar ábreiður með sínum hætti. Veittar voru viðurkenningar og verðlaun Dags íslenskrar tónlistar og hér fyrir neðan má sjá myndbönd af afhendingu þeirra. Nýsköpunarverðlaun hlaut viðburðaappið Gjugg. Hvatningarverðlaunin hlaut KÍTÓN, félag kvenna í tónlist. Gluggann fékk Menningarmiðstöðin Hljómahöllin í Reykjanesbæ. Útflutningaverðlaunin runnu til Laufeyjar Lín. Loks flugu heiðursverðlaunin Lítill fugl til blaðsins Reykjavik Grapevine. Hér má horfa á viðburðinn í heild sinni en dagurinn var gerður upp í frétt á Vísi í gær sem má finna hér fyrir neðan. Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Laufey Lín Tengdar fréttir Barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu Auður Jónsdóttir rithöfundur segist það lengsta sem hún hafi komist með að vera frægur tónlistarmaður vera þegar hún, þá 17 ára gömul á Akureyri passaði Bryndísi Jakobsdóttur fyrir Röggu Gísla og Jakob Frímann. Þau buðu barnapíunni með í Húnaver þar sem hún fékk baksviðspassa. En einhvernveginn æxlaðist það fljótt þannig að barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu í þvögu poppara og rokkara. 1. desember 2022 19:34 Snorri Helga, Systur og Fóstbræður á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag. Íslensk tónlist sem og tónlistarfólk í forgrunni og íslenskir tónar fá þá vonandi að heyrast sem víðast. 1. desember 2022 12:00 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Karlakórinn Fóstbræður kom fram í sérstakri hátíðarútgáfu, Auður Jónsdóttir rithöfundur flutti stutt ávarp sem vakti mikla athygli og Snorri Helgason og Systur flutti dásamlegar íslenskar ábreiður með sínum hætti. Veittar voru viðurkenningar og verðlaun Dags íslenskrar tónlistar og hér fyrir neðan má sjá myndbönd af afhendingu þeirra. Nýsköpunarverðlaun hlaut viðburðaappið Gjugg. Hvatningarverðlaunin hlaut KÍTÓN, félag kvenna í tónlist. Gluggann fékk Menningarmiðstöðin Hljómahöllin í Reykjanesbæ. Útflutningaverðlaunin runnu til Laufeyjar Lín. Loks flugu heiðursverðlaunin Lítill fugl til blaðsins Reykjavik Grapevine. Hér má horfa á viðburðinn í heild sinni en dagurinn var gerður upp í frétt á Vísi í gær sem má finna hér fyrir neðan.
Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Laufey Lín Tengdar fréttir Barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu Auður Jónsdóttir rithöfundur segist það lengsta sem hún hafi komist með að vera frægur tónlistarmaður vera þegar hún, þá 17 ára gömul á Akureyri passaði Bryndísi Jakobsdóttur fyrir Röggu Gísla og Jakob Frímann. Þau buðu barnapíunni með í Húnaver þar sem hún fékk baksviðspassa. En einhvernveginn æxlaðist það fljótt þannig að barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu í þvögu poppara og rokkara. 1. desember 2022 19:34 Snorri Helga, Systur og Fóstbræður á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag. Íslensk tónlist sem og tónlistarfólk í forgrunni og íslenskir tónar fá þá vonandi að heyrast sem víðast. 1. desember 2022 12:00 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu Auður Jónsdóttir rithöfundur segist það lengsta sem hún hafi komist með að vera frægur tónlistarmaður vera þegar hún, þá 17 ára gömul á Akureyri passaði Bryndísi Jakobsdóttur fyrir Röggu Gísla og Jakob Frímann. Þau buðu barnapíunni með í Húnaver þar sem hún fékk baksviðspassa. En einhvernveginn æxlaðist það fljótt þannig að barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu í þvögu poppara og rokkara. 1. desember 2022 19:34
Snorri Helga, Systur og Fóstbræður á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag. Íslensk tónlist sem og tónlistarfólk í forgrunni og íslenskir tónar fá þá vonandi að heyrast sem víðast. 1. desember 2022 12:00