Jagúar á Englandi gefur annan frían ef England vinnur HM Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. desember 2022 07:00 Jaguar XE, Jaguar F-Type og Jaguar XF og allir fallegir bílar. Breski bílaframleiðandinn Jagúar tilkynnti í gær að allir viðskiptavinir sem kaupa bíl núna fái annan frían með ef England verður heimsmeistari í knattspyrnu karla. Sölutölur Jagúar í Bretlandi hafa verið á niðurleið og nú ætlar Jagúar að nýta sér mögulegan framgang enska landsliðsins á HM í Katar. Meðfylgjandi er myndband úr verksmiðju Jagúar á Englandi, af YouTube-rásinni YouCar. „Jagúar er heimsklassa lúxus bílaframleiðandi sem er þekkt fyrir að smíða eftirsóttustu bílana í hverjum stærðarflokki, þannig að fólk fer dáist raunverulega að þeim og fer svo og kaupir BMW, Audi eða Mercedes-Benz,“ sagði heimildarmaður TopGear sem er innanbúðarmaður hjá Jagúar. „Við urðum að gera eitthvað stórt og þetta nýja plan er sennilega ein skilvirkasta leiðin sem við gátum hugsað upp til að bókstaflega tvöfalda sölutölur ársins. „Með augu heimsins á einum stærsta viðburði heimsins og liðið okkar er að standa sig frekar vel, þá þótti þetta viðeigandi stuðningsyfirlýsing. Ekki klúðra þessu England,“ bætti heimildarmaðurinn við. Bretland HM 2022 í Katar Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent
Sölutölur Jagúar í Bretlandi hafa verið á niðurleið og nú ætlar Jagúar að nýta sér mögulegan framgang enska landsliðsins á HM í Katar. Meðfylgjandi er myndband úr verksmiðju Jagúar á Englandi, af YouTube-rásinni YouCar. „Jagúar er heimsklassa lúxus bílaframleiðandi sem er þekkt fyrir að smíða eftirsóttustu bílana í hverjum stærðarflokki, þannig að fólk fer dáist raunverulega að þeim og fer svo og kaupir BMW, Audi eða Mercedes-Benz,“ sagði heimildarmaður TopGear sem er innanbúðarmaður hjá Jagúar. „Við urðum að gera eitthvað stórt og þetta nýja plan er sennilega ein skilvirkasta leiðin sem við gátum hugsað upp til að bókstaflega tvöfalda sölutölur ársins. „Með augu heimsins á einum stærsta viðburði heimsins og liðið okkar er að standa sig frekar vel, þá þótti þetta viðeigandi stuðningsyfirlýsing. Ekki klúðra þessu England,“ bætti heimildarmaðurinn við.
Bretland HM 2022 í Katar Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent „Málið er fast“ Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent