Fimm slösuðust í árekstri á Hnífsdalsvegi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 2. desember 2022 21:29 Mýflug flutti þrjá af þeim fimm sem slösuðust suður með sjúkraflugi. Vísir/Vilhelm Tveggja bíla árekstur varð á Hnífsdalsvegi fyrr í kvöld. Fimm eru slasaðir og komu inn á sjúkrahús á Ísafirði. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð. Tvær flugvélar fluttu þrjá af þeim slösuðu suður. Enginn er sagður látinn. Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Hún segir mikinn viðbúnað á svæðinu en almannavörnum var gert viðvart um slysið á áttunda tímanum. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir í samtali við fréttastofu að mikill viðbúnaður sé á sjúkrahúsinu á Ísafirði vegna slyssins. Fimm einstaklingar hafi slasast alvarlega en enginn sé látinn. Þrír af þeim fimm sem slösuðust hafi verið fluttir suður en tveir séu á sjúkrahúsinu á Ísafirði. Gylfi segir alla tiltæka lækna og hjúkrunarfræðinga á svæðinu hafa verið kallaða út vegna slyssins. Hann segir flugvélarnar tvær fara þrjár ferðir suður til þess að flytja einstaklingana sem um ræðir. Búið er að fjarlægja bílana af vettvangi.Vísir/Hafþór Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum tóku, auk heilbrigðisstarfsfólks, um fimmtíu manns þátt í aðgerðunum og hafa viðbragðsaðilar nú lokið störfum. Tildrög slyssins séu til rannsóknar hjá lögreglunni á Vestfjörðum en bílarnir tveir hafi rekist saman þegar þeim var ekið úr sitt hvorri áttinni. Búið er að flytja alla þrjá aðilana sem átti að flytja, suður.Vísir/Vilhelm Uppfært klukkan 23:44. Upphaflega stóð að allir fimm yrðu fluttir suður en á endanum reyndust aðeins þrír verða fluttir. Einnig voru fimm í bílunum tveimur en ekki sjö eins og skrifað var í fyrstu. Uppfært klukkan 00:17. Einstaklingarnir þrír hafa nú allir verið fluttir suður. Ísafjarðarbær Almannavarnir Samgönguslys Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Sjá meira
Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Hún segir mikinn viðbúnað á svæðinu en almannavörnum var gert viðvart um slysið á áttunda tímanum. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir í samtali við fréttastofu að mikill viðbúnaður sé á sjúkrahúsinu á Ísafirði vegna slyssins. Fimm einstaklingar hafi slasast alvarlega en enginn sé látinn. Þrír af þeim fimm sem slösuðust hafi verið fluttir suður en tveir séu á sjúkrahúsinu á Ísafirði. Gylfi segir alla tiltæka lækna og hjúkrunarfræðinga á svæðinu hafa verið kallaða út vegna slyssins. Hann segir flugvélarnar tvær fara þrjár ferðir suður til þess að flytja einstaklingana sem um ræðir. Búið er að fjarlægja bílana af vettvangi.Vísir/Hafþór Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum tóku, auk heilbrigðisstarfsfólks, um fimmtíu manns þátt í aðgerðunum og hafa viðbragðsaðilar nú lokið störfum. Tildrög slyssins séu til rannsóknar hjá lögreglunni á Vestfjörðum en bílarnir tveir hafi rekist saman þegar þeim var ekið úr sitt hvorri áttinni. Búið er að flytja alla þrjá aðilana sem átti að flytja, suður.Vísir/Vilhelm Uppfært klukkan 23:44. Upphaflega stóð að allir fimm yrðu fluttir suður en á endanum reyndust aðeins þrír verða fluttir. Einnig voru fimm í bílunum tveimur en ekki sjö eins og skrifað var í fyrstu. Uppfært klukkan 00:17. Einstaklingarnir þrír hafa nú allir verið fluttir suður.
Ísafjarðarbær Almannavarnir Samgönguslys Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Sjá meira