Hannaði taubleyju sem fékk nafn sonarins Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2022 10:30 Arna Ýr selur taubleyjur sem hún segir að hafi alla þá eiginleika sem foreldrar vilja. Eftir að hafa eignast tvö börn og aldrei verið ánægð með bleyjurnar sem framleiddar eru, réðst Arna Ýr Jónsdóttir sjálf í verkefnið og hannar nú sjálf bleyjur sem bæði Krónan og Hagkaup ætla að setja í sölu. Sindri Sindrason ræddi við Örnu um málið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég byrjaði með taubleyjuverslun í byrjun árs 2020 áður en Covid skall á sem er mjög fjarstæðukennd hugsun í dag því það er svo langt síðan að Covid var. Svo eignaðist ég barn númer tvö hann Nóa og fór í fæðingarorlof. Ég var búinn að lofa sjálfum mér að fara ekki að brasa eitthvað meira í fæðingarorlofinu því verslunin fæddist í fyrsta orlofinu. Ég fór að sanka að mér upplýsingum um hvað það er sem foreldrar vilja sjá í taubleyjum. Það er svo erfitt að setja öll atriðin saman í eina bleyju og finna það sem svo margir eru að leita eftir,“ segir Arna sem ákvað að búa til bleyju í höfuðið á syni sínum. „Það er mjög erfitt að hanna taubleyju því þetta á að vera ein stærð fyrir alla og á að passa á börnin alveg út bleyju tímann. Það er það erfiðasta, að hanna þetta stærðarkerfi. Svo er það líka rakadrægnin því þau pissa mismikið. Sniðið þarf að passa fyrir feit og sæt læri og líka minni læri.“ Hún segir að hennar bleyjur séu með ákveðna eiginleika sem ættu að nýtast vel. „Ég er rosalega framtakssöm og hvatvís og margir segja að ég sé rosalega áhættusækin manneskja. Það er svolítið það sem þessi unga kynslóð gerir, hefur trú á einhverju og lætur bara vaða,“ segir Arna Ýr en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Sindri Sindrason ræddi við Örnu um málið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég byrjaði með taubleyjuverslun í byrjun árs 2020 áður en Covid skall á sem er mjög fjarstæðukennd hugsun í dag því það er svo langt síðan að Covid var. Svo eignaðist ég barn númer tvö hann Nóa og fór í fæðingarorlof. Ég var búinn að lofa sjálfum mér að fara ekki að brasa eitthvað meira í fæðingarorlofinu því verslunin fæddist í fyrsta orlofinu. Ég fór að sanka að mér upplýsingum um hvað það er sem foreldrar vilja sjá í taubleyjum. Það er svo erfitt að setja öll atriðin saman í eina bleyju og finna það sem svo margir eru að leita eftir,“ segir Arna sem ákvað að búa til bleyju í höfuðið á syni sínum. „Það er mjög erfitt að hanna taubleyju því þetta á að vera ein stærð fyrir alla og á að passa á börnin alveg út bleyju tímann. Það er það erfiðasta, að hanna þetta stærðarkerfi. Svo er það líka rakadrægnin því þau pissa mismikið. Sniðið þarf að passa fyrir feit og sæt læri og líka minni læri.“ Hún segir að hennar bleyjur séu með ákveðna eiginleika sem ættu að nýtast vel. „Ég er rosalega framtakssöm og hvatvís og margir segja að ég sé rosalega áhættusækin manneskja. Það er svolítið það sem þessi unga kynslóð gerir, hefur trú á einhverju og lætur bara vaða,“ segir Arna Ýr en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira