Viðskiptavinur lagði sig í mikla hættu við álfaveiðar Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 10. desember 2022 12:25 Maðurinn hafði klifrað upp á handrið við rúllustiga og lagt sig í mikla hættu, þar sem hátt fall var niður. Nýr jólaálfur Kringlunnar hefur komið sér í ótrúlegustu aðstæður á hverjum degi. Viðskiptavinir eru hvattir til að finna álfinn og taka mynd af honum til að eiga möguleika á að vinna sér inn glaðning. Í dag kom viðskiptavinur sér í mikla hættu þegar hann misskildi leikreglur og hélt að ætti að ná í álfinn. Álfurinn, sem hefur fengið nafnið Kátur, er falinn á nýjum stað í Kringlunni á hverjum degi. Í dag fengu öryggisverðir tilkynningu um mann sem hafði klifrað upp á handrið við rúllustiga og lagt sig í mikla hættu, þar sem hátt fall var niður. Í ljós kom að maðurinn hafði misskilið reglurnar og haldið að það ætti að klófesta álfinn sem hékk í skilti. Þegar öryggisverði bar að hafði manninum tekist að ná álfinum niður og hafði skundað með hann á þjónustuborðið þar sem hann bjóst við verðlaunum fyrir afrekið. Að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur, markaðsstjóra Kringlunnar fékk maðurinn kærar þakkir en um leið útskýringar á leikreglum og að sjálfsögðu glaðning. Í tilkynningu sem Kringlan sendi frá sér í kjölfar atviksins kemur fram að þau ítreki að „finnir þú Kát í dag eða næstu daga, EKKI reyna að ná honum heldur taktu mynd og sendu okkur.“ Meðfylgjandi myndir eru frá viðskiptavinum Kringlunnar sem fundið hafa furðuleg uppátæki Káts. Verslun Grín og gaman Kringlan Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Álfurinn, sem hefur fengið nafnið Kátur, er falinn á nýjum stað í Kringlunni á hverjum degi. Í dag fengu öryggisverðir tilkynningu um mann sem hafði klifrað upp á handrið við rúllustiga og lagt sig í mikla hættu, þar sem hátt fall var niður. Í ljós kom að maðurinn hafði misskilið reglurnar og haldið að það ætti að klófesta álfinn sem hékk í skilti. Þegar öryggisverði bar að hafði manninum tekist að ná álfinum niður og hafði skundað með hann á þjónustuborðið þar sem hann bjóst við verðlaunum fyrir afrekið. Að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur, markaðsstjóra Kringlunnar fékk maðurinn kærar þakkir en um leið útskýringar á leikreglum og að sjálfsögðu glaðning. Í tilkynningu sem Kringlan sendi frá sér í kjölfar atviksins kemur fram að þau ítreki að „finnir þú Kát í dag eða næstu daga, EKKI reyna að ná honum heldur taktu mynd og sendu okkur.“ Meðfylgjandi myndir eru frá viðskiptavinum Kringlunnar sem fundið hafa furðuleg uppátæki Káts.
Verslun Grín og gaman Kringlan Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira