Styrktu Ljónshjarta um 8,5 milljónir eftir bolasölu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2022 11:57 8,5 milljónir söfnuðust í Konur eru konum bestar verkefninu þetta árið. Konur eru konum bestar Konur eru konum bestar styrkti Ljónshjarta, samtök sem styðja við ungt fólk sem missir maka og börn sem missa foreldra, um 8.500.000 krónur og afhentu þann 9. desember síðastliðinn. Um er að ræða ágóða af árlegri bolasölu hópsins, en auk ágóðans af sölunni var Íslandsbanki bakhjarl verkefnisins. Styrkurinn mun renna beint í sjóð sem greiðir sálfræðiþjónustu fyrir börn sem missa foreldri en árlega missa um hundrað börn á Íslandi foreldri. Átakið Konur eru konum bestar stóð fyrir árlegri bolasölu í september síðastliðnum líkt og undanfarin ár. Verk eftir Kristínu Dóru Ólafsdóttur prýddi bolina sem á stóð: „Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta.“ Aldís, Nanna, Elísabet, Andrea og Kristín.Konur eru konum bestar Auk Kristínar Dóru voru það Elísabet Gunnarsdóttir, Aldís Pálsdóttir, Andrea Magnúsdóttir og Nanna Kristín Tryggvadóttir sem stóðu að söfnuninni. „Ég er ótrúlega stolt af þessu átaki, ég veit að þessi styrkur er kominn á góðan stað og það er út af öllu fólkinu sem tekur þátt í þessu með okkur árlega og kaupir boli sem þetta er hægt. Nú mega jólin koma fyrir mér,“ segir Nanna Kristín um verkefnið. Konur eru konum bestar Metsala var á bolunum þetta árið og kláraðist fyrsta upplag á örfáum dögum. Frá árinu 2017 hefur hópur kvenna undir merkjum Konur eru konum bestar selt boli fyrir góðan málstað og hafa nú safnast alls 26.400.000 kr frá því að hópurinn hóf góðgerðarstarf sitt. Árið 2017 safnaði hópurinn einni milljón fyrir Kvennaathvarfið. Árið 2018 lögðu þær 1,9 milljónir í menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar og árið 2019 3,7 milljónir til Krafts. Árið 2020 styrktu þær Bjarkarhlíð um 6,8 milljónir og Stígamót um 4,5 milljónir á síðasta ári. Metið var svo slegið í ár eins og áður sagði og var styrkurinn 8,5 milljónir. Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 25. september 2022 13:31 Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Konur eru konum bestar söfnuðu 6,8 milljónum fyrir Bjarkarhlíð Alls söfnuðust 6,8 milljónir í söfnunarátakinu Konur eru konum bestar fyrir Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. 5. desember 2020 17:00 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Sjá meira
Um er að ræða ágóða af árlegri bolasölu hópsins, en auk ágóðans af sölunni var Íslandsbanki bakhjarl verkefnisins. Styrkurinn mun renna beint í sjóð sem greiðir sálfræðiþjónustu fyrir börn sem missa foreldri en árlega missa um hundrað börn á Íslandi foreldri. Átakið Konur eru konum bestar stóð fyrir árlegri bolasölu í september síðastliðnum líkt og undanfarin ár. Verk eftir Kristínu Dóru Ólafsdóttur prýddi bolina sem á stóð: „Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta.“ Aldís, Nanna, Elísabet, Andrea og Kristín.Konur eru konum bestar Auk Kristínar Dóru voru það Elísabet Gunnarsdóttir, Aldís Pálsdóttir, Andrea Magnúsdóttir og Nanna Kristín Tryggvadóttir sem stóðu að söfnuninni. „Ég er ótrúlega stolt af þessu átaki, ég veit að þessi styrkur er kominn á góðan stað og það er út af öllu fólkinu sem tekur þátt í þessu með okkur árlega og kaupir boli sem þetta er hægt. Nú mega jólin koma fyrir mér,“ segir Nanna Kristín um verkefnið. Konur eru konum bestar Metsala var á bolunum þetta árið og kláraðist fyrsta upplag á örfáum dögum. Frá árinu 2017 hefur hópur kvenna undir merkjum Konur eru konum bestar selt boli fyrir góðan málstað og hafa nú safnast alls 26.400.000 kr frá því að hópurinn hóf góðgerðarstarf sitt. Árið 2017 safnaði hópurinn einni milljón fyrir Kvennaathvarfið. Árið 2018 lögðu þær 1,9 milljónir í menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar og árið 2019 3,7 milljónir til Krafts. Árið 2020 styrktu þær Bjarkarhlíð um 6,8 milljónir og Stígamót um 4,5 milljónir á síðasta ári. Metið var svo slegið í ár eins og áður sagði og var styrkurinn 8,5 milljónir.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 25. september 2022 13:31 Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Konur eru konum bestar söfnuðu 6,8 milljónum fyrir Bjarkarhlíð Alls söfnuðust 6,8 milljónir í söfnunarátakinu Konur eru konum bestar fyrir Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. 5. desember 2020 17:00 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Sjá meira
„Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 25. september 2022 13:31
Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31
Konur eru konum bestar söfnuðu 6,8 milljónum fyrir Bjarkarhlíð Alls söfnuðust 6,8 milljónir í söfnunarátakinu Konur eru konum bestar fyrir Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. 5. desember 2020 17:00