Óskar Hrafn um Klæmint: Við höfum saknað þess að hafa hreinræktaða níu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 08:31 Klæmint Olsen fagnar marki sínu á móti Spáni í undankeppni EM. Getty/Boris Streubel Færeyski markaskorarinn Klæmint Andrasson Olsen er orðinn leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks en hann kemur til Blika á eins árs lánsamningi og skiptir úr Betri deildinni í Færeyjum yfir í Bestu deildina á Íslandi. Klæmint hefur leikið 373 leiki fyrir NSI í Betri deildinni í Færeyjum og skorað í þeim 230 mörk. Hann varð fyrstur til að skora tvö hundruð mörk í efstu deild í Færeyjum, hefur orðið markakóngur deildarinnar sex sinnum og er markahæsti landsliðsmaður Færeyja frá upphafi með tíu mörk. Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Blika, um nýja leikmanninn. „Hann gefur okkur bara gæði inn í teignum. Þetta er margreyndur markaskorari með mikla reynslu, bæði úr færeysku deildinni en síðan hefur hann líka skorað og staðið sig í Evrópukeppninni með NSÍ Runavík,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. „Við búumst við að við fáum markaskorara og svona sanna níu,“ sagði Óskar Hrafn. Þetta er annar Færeyingurinn á stuttum tíma sem kemur til Breiðabliks því áður hafði liðið fengið Patrik Johannesen frá Keflavík. Eru hann og Klæmint líkir leikmenn? „Nei, eina sem þeir eiga sameiginlegt er að þeir eru Færeyingar. Patrik er allt öðruvísi því hann vinnur meira fyrir aftan Klæmint og í rauninni alhliða sóknarmaður. Hann getur líka spilað framarlega á miðjunni,“ sagði Óskar Hrafn. „Við sjáum þá ekki sem sama leikmanninn því Klæmint er hreinræktuð nía sem við höfum ekki haft síðan að Árni Vil var. Árni var kannski ekki einu sinni hreinræktuð nía því hann gerði margt annað. Ég myndi því segja síðan Thomas Mikkelsen fór af landi brott,“ sagði Óskar. „Við höfum saknað þess að hafa svoleiðis mann og þótt að Ísak [Snær Þorvaldsson] væri frábær í teignum þá var hann heldur ekki hreinræktuð nía. Þetta er vonandi enn eitt vopnið í vopnabúrið okkar,“ sagði Óskar. Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sjá meira
Klæmint hefur leikið 373 leiki fyrir NSI í Betri deildinni í Færeyjum og skorað í þeim 230 mörk. Hann varð fyrstur til að skora tvö hundruð mörk í efstu deild í Færeyjum, hefur orðið markakóngur deildarinnar sex sinnum og er markahæsti landsliðsmaður Færeyja frá upphafi með tíu mörk. Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Blika, um nýja leikmanninn. „Hann gefur okkur bara gæði inn í teignum. Þetta er margreyndur markaskorari með mikla reynslu, bæði úr færeysku deildinni en síðan hefur hann líka skorað og staðið sig í Evrópukeppninni með NSÍ Runavík,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. „Við búumst við að við fáum markaskorara og svona sanna níu,“ sagði Óskar Hrafn. Þetta er annar Færeyingurinn á stuttum tíma sem kemur til Breiðabliks því áður hafði liðið fengið Patrik Johannesen frá Keflavík. Eru hann og Klæmint líkir leikmenn? „Nei, eina sem þeir eiga sameiginlegt er að þeir eru Færeyingar. Patrik er allt öðruvísi því hann vinnur meira fyrir aftan Klæmint og í rauninni alhliða sóknarmaður. Hann getur líka spilað framarlega á miðjunni,“ sagði Óskar Hrafn. „Við sjáum þá ekki sem sama leikmanninn því Klæmint er hreinræktuð nía sem við höfum ekki haft síðan að Árni Vil var. Árni var kannski ekki einu sinni hreinræktuð nía því hann gerði margt annað. Ég myndi því segja síðan Thomas Mikkelsen fór af landi brott,“ sagði Óskar. „Við höfum saknað þess að hafa svoleiðis mann og þótt að Ísak [Snær Þorvaldsson] væri frábær í teignum þá var hann heldur ekki hreinræktuð nía. Þetta er vonandi enn eitt vopnið í vopnabúrið okkar,“ sagði Óskar.
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn