Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 12:01 Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttu við Diana Gomes um boltann í Portúgal í HM-umspilsleiknum í október. VÍSIR/VILHELM Ákvörðun um hvar úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu verður spiluð árið 2025 verður ekki tekin á skipulögðum degi. Meðal þeirra sem sækja um eru Norðurlöndin sem stuðningi frá íslenska sambandinu þótt enginn leikur fari hér fram. UEFA has notified the nations that have applied to host the Euro 2025 that the decision on who is going to be the host of the tournament is going to be postponed until April, with the exact date yet to be confirmed.https://t.co/iDKDhKWHej— Mia Eriksson (@mia_eriksson) December 13, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að það þurfi lengri tíma til að undirbúa ákvörðun sína. Þeir ætluðu að ákveða þetta 25. janúar næstkomandi en nú þurfa knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl. Ástæðan er að umsækjendur þurfi að gefa upp ítarlegri upplýsingar um fjárhagsáætlun sína í kringum við mögulegt Evrópumót. Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finnland ætla að halda mótið saman með stuðningi frá Íslandi og Færeyjum. Samböndin sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þau fagna því sem góðu tækifæri að fá lengri tíma til að kynna framboð sitt. Í samkeppni við Norðurlöndin um að fá að halda mótið eru Frakkland, Pólland og Sviss. La révélation du pays hôte de l'Euro 2025 sera connu en Avril 2023 Les candidats :Scandinavie France Pologne Suisse UEFA pic.twitter.com/5myrMXfT5j— Femmes Foot News (@femmesfootnews) December 13, 2022 EM 2022 í Englandi Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
Meðal þeirra sem sækja um eru Norðurlöndin sem stuðningi frá íslenska sambandinu þótt enginn leikur fari hér fram. UEFA has notified the nations that have applied to host the Euro 2025 that the decision on who is going to be the host of the tournament is going to be postponed until April, with the exact date yet to be confirmed.https://t.co/iDKDhKWHej— Mia Eriksson (@mia_eriksson) December 13, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að það þurfi lengri tíma til að undirbúa ákvörðun sína. Þeir ætluðu að ákveða þetta 25. janúar næstkomandi en nú þurfa knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl. Ástæðan er að umsækjendur þurfi að gefa upp ítarlegri upplýsingar um fjárhagsáætlun sína í kringum við mögulegt Evrópumót. Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finnland ætla að halda mótið saman með stuðningi frá Íslandi og Færeyjum. Samböndin sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þau fagna því sem góðu tækifæri að fá lengri tíma til að kynna framboð sitt. Í samkeppni við Norðurlöndin um að fá að halda mótið eru Frakkland, Pólland og Sviss. La révélation du pays hôte de l'Euro 2025 sera connu en Avril 2023 Les candidats :Scandinavie France Pologne Suisse UEFA pic.twitter.com/5myrMXfT5j— Femmes Foot News (@femmesfootnews) December 13, 2022
EM 2022 í Englandi Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira