Dýraannáll sem undanfarin ár hefur verið krúttlegasti annáll ársins stefnir í að verða sá allra myrkasti. Fjölmargar fréttir voru fluttar af meintu dýraníði en fleiri af hetjulegri björgun dýra og einstöku sambandi þeirra við fréttamenn og mannkynið.
Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2022 alla virka daga í desember.