Macron býður Benzema, Kanté og Pogba á úrslitaleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 14:01 Emmanuel Macron „dabar“ með Paul Pogba eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar í Rússlandi 2018. getty/Michael Regan Emmanuel Macron Frakklandsforseti vill bjóða meiddum leikmönnum franska landsliðsins á úrslitaleik HM. Frakkland mætir þar Argentínu og með sigri verja Frakkar heimsmeistaratitilinn sem þeir unnu í Rússlandi fyrir fjórum árum. Meðal leikmanna sem gátu ekki verið með í Katar vegna meiðsla eru Karim Benzema, N'Golo Kanté og Paul Pogba. Macron vill samt gera vel við þessa leikmenn sem væru undir eðlilegum kringumstæðum líklega byrjunarliðsmenn í franska landsliðinu. Forsetinn hyggst nefnilega bjóða þeim á úrslitaleikinn á sunnudaginn. Íþróttamálaráðherra Frakklands staðfesti þetta í samtali við Marca og sagðist vona að hægt væri að koma þessu í kring. Kanté og Pogba meiddust fyrir mótið en Benzema var valinn í HM-hóp Frakklands en meiddist skömmu fyrir fyrsta leik. Hann er hins vegar byrjaður að æfa á nýjan leik, spilaði æfingaleik með Real Madrid í gær og rætt hefur verið um að hann komi inn í franska hópinn fyrir úrslitaleikinn. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, vildi lítið tjá sig um málið er hann var spurður út í það eftir sigurinn á Marokkóum í undanúrslitum HM. Frakkland vann leikinn, 2-0. HM 2022 í Katar Franski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
Meðal leikmanna sem gátu ekki verið með í Katar vegna meiðsla eru Karim Benzema, N'Golo Kanté og Paul Pogba. Macron vill samt gera vel við þessa leikmenn sem væru undir eðlilegum kringumstæðum líklega byrjunarliðsmenn í franska landsliðinu. Forsetinn hyggst nefnilega bjóða þeim á úrslitaleikinn á sunnudaginn. Íþróttamálaráðherra Frakklands staðfesti þetta í samtali við Marca og sagðist vona að hægt væri að koma þessu í kring. Kanté og Pogba meiddust fyrir mótið en Benzema var valinn í HM-hóp Frakklands en meiddist skömmu fyrir fyrsta leik. Hann er hins vegar byrjaður að æfa á nýjan leik, spilaði æfingaleik með Real Madrid í gær og rætt hefur verið um að hann komi inn í franska hópinn fyrir úrslitaleikinn. Didier Deschamps, þjálfari Frakka, vildi lítið tjá sig um málið er hann var spurður út í það eftir sigurinn á Marokkóum í undanúrslitum HM. Frakkland vann leikinn, 2-0.
HM 2022 í Katar Franski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira