„Um leið og þú losar einn þá festist annar“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. desember 2022 15:53 Frá aðgerðum á Grindavíkurvegi. Margir lögðu leið sína í Bláa lónið í dag þrátt fyrir snjóbyl. aðsend Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast í snjóbyl í dag. Bílar eru fastir frá Borgarfirði og austur fyrir Selfoss þar sem ofankoman er einna mest. Þá hafa tafir orðið á flugi á Keflavíkurflugvelli vegna veðurtepptrar áhafnar og mikið púður hefur farið í snjómokstur á flugbrautum. Vísi barst eftirfarandi myndband af aðstæðum á Grindarvíkurvegi: Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir stöðuna að mestu leyti óbreytta frá því í morgun. Björgunarsveitir hafi sinnt útköllum víðast hvar á Suður- og Vesturlandi. „Það er enn verið að vinna að fjölda verkefna frá Suðurnesjum og núna meira að segja upp í Borgarfirði. Það var fastur bíll á Uxahryggjaleið og svo var verið að senda björgunarsveitir úr Reykjavík til að aðstoða fólk á Mosfellsheiði.“ Aðgerðir hafi gengið vel þó hvimleiðar séu. „Þetta potast áfram en það virðist alltaf bæta í bílahópinn. Um leið og þú losar einn þá festist annar. Þetta virðist vera að einhverju leyti ferðamenn sem gera sér ekki grein fyrir aðstæðum,“ bætir Jón Þór við. Þá hafa einhverjar tafir verið á flugi á Keflavíkurflugvelli. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. „Þessar tafir tengjast bæði snjómokstri hjá okkur og því að áhafnir voru veðurtepptar í morgun. Snjómokstur hefur að vísu gengið afsakplega vel hjá öflugu starfsfólki okkar,“ segir Guðjón. Björgunarsveitir Veður Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Vísi barst eftirfarandi myndband af aðstæðum á Grindarvíkurvegi: Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir stöðuna að mestu leyti óbreytta frá því í morgun. Björgunarsveitir hafi sinnt útköllum víðast hvar á Suður- og Vesturlandi. „Það er enn verið að vinna að fjölda verkefna frá Suðurnesjum og núna meira að segja upp í Borgarfirði. Það var fastur bíll á Uxahryggjaleið og svo var verið að senda björgunarsveitir úr Reykjavík til að aðstoða fólk á Mosfellsheiði.“ Aðgerðir hafi gengið vel þó hvimleiðar séu. „Þetta potast áfram en það virðist alltaf bæta í bílahópinn. Um leið og þú losar einn þá festist annar. Þetta virðist vera að einhverju leyti ferðamenn sem gera sér ekki grein fyrir aðstæðum,“ bætir Jón Þór við. Þá hafa einhverjar tafir verið á flugi á Keflavíkurflugvelli. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. „Þessar tafir tengjast bæði snjómokstri hjá okkur og því að áhafnir voru veðurtepptar í morgun. Snjómokstur hefur að vísu gengið afsakplega vel hjá öflugu starfsfólki okkar,“ segir Guðjón.
Björgunarsveitir Veður Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira