Hugljúfur flutningur Klöru í Sundhöll Hafnarfjarðar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. desember 2022 11:31 Tónlistarkonan Klara Elias flutti lagið Desember ásamt Þormóði Eiríkssyni en þau sömdu lagið saman. Tónlistarkonan Klara Elias hélt tónleika í Sundhöll Hafnarfjarðar um síðustu helgi. Henni fannst hljómburðurinn í húsinu svo fallegur að hún ákvað að taka upp „live“ flutning á nýja jólalaginu sínu Desember. „Okkur langaði að eiga live upptöku af nýja jólalaginu okkar sem væri aðeins einfaldari og enn meira kósý en sú sem við gáfum út fyrir nokkrum vikum,“ segir Klara í samtali við Vísi. Hún samdi lagið ásamt pródúsentinum Þormóði Eiríkssyni, sem hefur samið og útsett fyrir marga af fremstu tónlistarmönnum landsins. Þormóður spilar á rafmagnsgítar í myndbandinu. „Kjartan Baldursson, sem var með mér á gítar á tónleikunum, spilaði á kassagítar með mér og Þórmóði í þessari upptöku en Kjartan er reyndar ekki í mynd. Það var bara ekki pláss á brettinu fyrir hann haha! En hann var í lykilhlutverki á tónleikunum með mér, svo það vonandi bætir upp fyrir það,“ segir Klara en í myndbandinu sitja hún og Þormóður á stökkbretti í sundhöllinni. Klara hélt tónleika í Sundhöll Hafnarfjarðar um síðustu helgi.Óli Már Ekki enn eitt jólalagið um hluti sem skipta engu máli Lagið Desember kom út í síðasta mánuði og segir Klara að hún hafi ekki viljað gera enn eitt jólalagið sem fjallaði um pakkana, kertin og aðra veraldlega hluti sem skipta engu máli þegar upp er staðið. Lagið fjallar því um desember mánuð, að hann sé í raun bara eins og hver annar mánuður. „Hann er dimmur og kaldur og fyrir marga er hann ekkert spes. En mín upplifun er sú að það sem gerir þennan mánuð hlýjan og fallegan eru ekki bara jólaljós og kerti heldur fólkið sem maður deilir honum með,“ segir Klara. Hér að neðan má sjá fallegan flutning Klöru og Þormóðar á laginu Desember í Sundhöll Hafnarfjarðar. Klippa: Klara flytur Desember í Sundhöll Hafnarfjarðar Jólalög Tónlist Sundlaugar Hafnarfjörður Tengdar fréttir Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Tónlistarkonan Klara Elías heldur jólatónleika í sundlaug um helgina í sínum heimabæ Hafnarfirði. 15. desember 2022 13:31 Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu „Við vissum að við vildum gera jólalag og vorum sammála um að gera ekki enn eitt jólalagið um alla pakkana og kertin og allt þetta dót sem skiptir engu máli þegar upp er staðið,“ segir tónlistarkonan Klara Elias um nýja lagið Desember sem kom út í dag. 17. nóvember 2022 07:00 Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Tónlistarkonan Klara Elias gaf nýverið út jólalag og hélt sína eigin jólatónleika um síðustu helgi. Þrátt fyrir það segist hún vera heldur mikill Grinch og finnst henni jólin vera stressandi alveg fram á aðfangadagskvöld. Klara er viðmælandi í Jólamola dagsins. 21. desember 2022 10:01 Klara söng á meðan Kim Kardashian gekk inn á veitingastað í Mílanó Glöggir áhorfendur The Kardashians raunveruleikaþáttanna máttu heyra kunnuglega rödd óma í tveimur atriðum í nýjasta þættinum. Það er engin önnur en hin íslenska tónlistarkona Klara Elíasdóttir eða Klara Elias sem syngur í þessum heimsfrægu þáttum - og það ekki í fyrsta sinn. 12. október 2022 14:22 Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Sjá meira
„Okkur langaði að eiga live upptöku af nýja jólalaginu okkar sem væri aðeins einfaldari og enn meira kósý en sú sem við gáfum út fyrir nokkrum vikum,“ segir Klara í samtali við Vísi. Hún samdi lagið ásamt pródúsentinum Þormóði Eiríkssyni, sem hefur samið og útsett fyrir marga af fremstu tónlistarmönnum landsins. Þormóður spilar á rafmagnsgítar í myndbandinu. „Kjartan Baldursson, sem var með mér á gítar á tónleikunum, spilaði á kassagítar með mér og Þórmóði í þessari upptöku en Kjartan er reyndar ekki í mynd. Það var bara ekki pláss á brettinu fyrir hann haha! En hann var í lykilhlutverki á tónleikunum með mér, svo það vonandi bætir upp fyrir það,“ segir Klara en í myndbandinu sitja hún og Þormóður á stökkbretti í sundhöllinni. Klara hélt tónleika í Sundhöll Hafnarfjarðar um síðustu helgi.Óli Már Ekki enn eitt jólalagið um hluti sem skipta engu máli Lagið Desember kom út í síðasta mánuði og segir Klara að hún hafi ekki viljað gera enn eitt jólalagið sem fjallaði um pakkana, kertin og aðra veraldlega hluti sem skipta engu máli þegar upp er staðið. Lagið fjallar því um desember mánuð, að hann sé í raun bara eins og hver annar mánuður. „Hann er dimmur og kaldur og fyrir marga er hann ekkert spes. En mín upplifun er sú að það sem gerir þennan mánuð hlýjan og fallegan eru ekki bara jólaljós og kerti heldur fólkið sem maður deilir honum með,“ segir Klara. Hér að neðan má sjá fallegan flutning Klöru og Þormóðar á laginu Desember í Sundhöll Hafnarfjarðar. Klippa: Klara flytur Desember í Sundhöll Hafnarfjarðar
Jólalög Tónlist Sundlaugar Hafnarfjörður Tengdar fréttir Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Tónlistarkonan Klara Elías heldur jólatónleika í sundlaug um helgina í sínum heimabæ Hafnarfirði. 15. desember 2022 13:31 Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu „Við vissum að við vildum gera jólalag og vorum sammála um að gera ekki enn eitt jólalagið um alla pakkana og kertin og allt þetta dót sem skiptir engu máli þegar upp er staðið,“ segir tónlistarkonan Klara Elias um nýja lagið Desember sem kom út í dag. 17. nóvember 2022 07:00 Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Tónlistarkonan Klara Elias gaf nýverið út jólalag og hélt sína eigin jólatónleika um síðustu helgi. Þrátt fyrir það segist hún vera heldur mikill Grinch og finnst henni jólin vera stressandi alveg fram á aðfangadagskvöld. Klara er viðmælandi í Jólamola dagsins. 21. desember 2022 10:01 Klara söng á meðan Kim Kardashian gekk inn á veitingastað í Mílanó Glöggir áhorfendur The Kardashians raunveruleikaþáttanna máttu heyra kunnuglega rödd óma í tveimur atriðum í nýjasta þættinum. Það er engin önnur en hin íslenska tónlistarkona Klara Elíasdóttir eða Klara Elias sem syngur í þessum heimsfrægu þáttum - og það ekki í fyrsta sinn. 12. október 2022 14:22 Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Sjá meira
Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Tónlistarkonan Klara Elías heldur jólatónleika í sundlaug um helgina í sínum heimabæ Hafnarfirði. 15. desember 2022 13:31
Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu „Við vissum að við vildum gera jólalag og vorum sammála um að gera ekki enn eitt jólalagið um alla pakkana og kertin og allt þetta dót sem skiptir engu máli þegar upp er staðið,“ segir tónlistarkonan Klara Elias um nýja lagið Desember sem kom út í dag. 17. nóvember 2022 07:00
Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Tónlistarkonan Klara Elias gaf nýverið út jólalag og hélt sína eigin jólatónleika um síðustu helgi. Þrátt fyrir það segist hún vera heldur mikill Grinch og finnst henni jólin vera stressandi alveg fram á aðfangadagskvöld. Klara er viðmælandi í Jólamola dagsins. 21. desember 2022 10:01
Klara söng á meðan Kim Kardashian gekk inn á veitingastað í Mílanó Glöggir áhorfendur The Kardashians raunveruleikaþáttanna máttu heyra kunnuglega rödd óma í tveimur atriðum í nýjasta þættinum. Það er engin önnur en hin íslenska tónlistarkona Klara Elíasdóttir eða Klara Elias sem syngur í þessum heimsfrægu þáttum - og það ekki í fyrsta sinn. 12. október 2022 14:22