Toppliðið ætlar að vera virkt í janúarglugganum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2022 08:00 Mikel Arteta segir að Arsenal ætli sér að sækja leikmenn í janúar. Vincent Mignott/DeFodi Images via Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að það verði nóg um að vera hjá félaginu þegar félagsskipaglugginn í Evrópu opnar í janúar, sérstaklega eftir meiðsli framherjans Gabriel Jesus. Miklar vonir voru bundnar við Jesus þegar hann gekk í raðir Arsenal frá Manchester City, en framherjinn hefur aðeins skorað fimm mörk á tímabilinu, ásamt því að leggja upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína. Þessi 25 ára framherji meiddist með brasilíska landsliðinu á HM í Katar og þurfti í kjölfarið að gangast undir aðgerð á hné. „Þetta á eftir að taka tíma,“ sagði Arteta um Jesus. „Hann er búinn að fara í aðgerð og það segir manni að þetta eru alvarleg meiðsli. Þannig að við munum vera virkir á markaðnum og meta stærstu tækifærin sem okkur berast.“ „Við ætlum að vera virkir og að vera virkur þýðir að við erum að leitast eftir því að styrkja liðið. Við búum ekki enn við þann lúxus að hafa ekki efni á því að nýta ekki hvern einasta glugga til hins ýtrasta. Við verðum að gera það því það er mjög mikilvægt, en við þurfum líka að finna réttu mennina.“ „Þetta þarf að vera rétti leikmaðurinn til að koma okkur á næsta stig.“ Arteta og lærisveinar hans í Arsenal tróna á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Englandsmeistara Manchester City sem sitja í öðru sæti. Arsenal mætir West Ham í Lundúnaslag þegar enska úrvalsdeildin snýr aftur á öðrum degi jóla. Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Miklar vonir voru bundnar við Jesus þegar hann gekk í raðir Arsenal frá Manchester City, en framherjinn hefur aðeins skorað fimm mörk á tímabilinu, ásamt því að leggja upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína. Þessi 25 ára framherji meiddist með brasilíska landsliðinu á HM í Katar og þurfti í kjölfarið að gangast undir aðgerð á hné. „Þetta á eftir að taka tíma,“ sagði Arteta um Jesus. „Hann er búinn að fara í aðgerð og það segir manni að þetta eru alvarleg meiðsli. Þannig að við munum vera virkir á markaðnum og meta stærstu tækifærin sem okkur berast.“ „Við ætlum að vera virkir og að vera virkur þýðir að við erum að leitast eftir því að styrkja liðið. Við búum ekki enn við þann lúxus að hafa ekki efni á því að nýta ekki hvern einasta glugga til hins ýtrasta. Við verðum að gera það því það er mjög mikilvægt, en við þurfum líka að finna réttu mennina.“ „Þetta þarf að vera rétti leikmaðurinn til að koma okkur á næsta stig.“ Arteta og lærisveinar hans í Arsenal tróna á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Englandsmeistara Manchester City sem sitja í öðru sæti. Arsenal mætir West Ham í Lundúnaslag þegar enska úrvalsdeildin snýr aftur á öðrum degi jóla.
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Åge Hareide látinn Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira