Allt var hreint og fagurt og sálin líka á jólunum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2022 20:04 Gissur Páll mætti í 105 ára afmælið og söng nokkur af uppáhalds lögum Þórhildar en Gissur er í miklu uppáhaldi hjá henni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Jólin voru óskaplega einföld, sálmar voru sungnir, allt var hreint og fagurt og sálin líka“, segir elsti Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir, sem fagnaði 105 ára afmælinu sínu í gær, 22. desember. Að sjálfsögðu fékk Þórhildur afmælissöng frá fjölskyldunni undir styrkri stjórn Gissurar Páls Gissurarsonar, söngvara. Þórhildur er ótrúlega ern og lítur vel út, maður trúir því bara alls ekki að hún sé orðin 105 ára. Hún á um 90 afkomendur. En jólin í huga Þórhildar, hvernig eru þau? „Jólin eru alltaf yndisleg og hátíðleg, það var alltaf svo mikil helgi yfir jólunum í gamla daga, það var ekkert rafrænt, sem truflaði. Ef þú ætlar að halda jól þá heldur þú jól. Ég veit ekki hvort að börnin vita fyrir hvað jólin standa,“ segir Þórhildur. Fimm ættliðir í beinan kvenlegg hjá Þórhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig voru jólin í þinni æsku? „Þau voru óskaplega einföld, það var kertaljós og kveðin lög eins og sagt er. Svo voru sálmar sungnir, allt var hreint og fagurt og sálin líka. Það var ekki mikið lagt svo mikið upp úr mat, það var meira lagt upp úr söng og hvað gerðist á jólum, trúarbrögðin eiginlega,“ bætir Þórhildur við. Og meira af fimm ættliðum í beinan kvenlegg hjá Þórhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En á hún sér einhverja drauma jólagjöf? „Nei, nei, það var ekkert í þá daga verið að tala um jólagjafir. Það var miklu heldur að halda jólin heilög heima og halda þau þannig að allir voru samstíga að gera allt fallegt,“ segir elsti núlifandi Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir. Þórhildur og Magnús Hlynur, fréttamaður, sem er að gera þátt um hana, sem sýndur verður á Stöð 2 á nýju ári.Aðsend Reykjavík Eldri borgarar Langlífi Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
Að sjálfsögðu fékk Þórhildur afmælissöng frá fjölskyldunni undir styrkri stjórn Gissurar Páls Gissurarsonar, söngvara. Þórhildur er ótrúlega ern og lítur vel út, maður trúir því bara alls ekki að hún sé orðin 105 ára. Hún á um 90 afkomendur. En jólin í huga Þórhildar, hvernig eru þau? „Jólin eru alltaf yndisleg og hátíðleg, það var alltaf svo mikil helgi yfir jólunum í gamla daga, það var ekkert rafrænt, sem truflaði. Ef þú ætlar að halda jól þá heldur þú jól. Ég veit ekki hvort að börnin vita fyrir hvað jólin standa,“ segir Þórhildur. Fimm ættliðir í beinan kvenlegg hjá Þórhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig voru jólin í þinni æsku? „Þau voru óskaplega einföld, það var kertaljós og kveðin lög eins og sagt er. Svo voru sálmar sungnir, allt var hreint og fagurt og sálin líka. Það var ekki mikið lagt svo mikið upp úr mat, það var meira lagt upp úr söng og hvað gerðist á jólum, trúarbrögðin eiginlega,“ bætir Þórhildur við. Og meira af fimm ættliðum í beinan kvenlegg hjá Þórhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En á hún sér einhverja drauma jólagjöf? „Nei, nei, það var ekkert í þá daga verið að tala um jólagjafir. Það var miklu heldur að halda jólin heilög heima og halda þau þannig að allir voru samstíga að gera allt fallegt,“ segir elsti núlifandi Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir. Þórhildur og Magnús Hlynur, fréttamaður, sem er að gera þátt um hana, sem sýndur verður á Stöð 2 á nýju ári.Aðsend
Reykjavík Eldri borgarar Langlífi Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira