Mættur aftur til Ástralíu tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 21:15 Novak Djokovic er mættur aftur til Ástralíu. Christopher Pike/Getty Images Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic er mættur aftur til Ástralíu rétt tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi fyrir að vera óbólusettur fyrir kórónuveiruinni. Djokovic er staddur í landinu til að taka þátt á Opna ástralska risamótinu í tennis, en hann fékk ekki að keppa á seinasta móti vegna þess að hann er ekki bólusettur gegn veirunni skæðu. Eftir að Djokovic var vísað úr landi í janúar á þessu ári mátti tenniskappinn ekki koma til landsins næstu þrjú ár. Þeim dómi hefur hins vegar verið snúið við og Djokovic er mættur til að reyna að vinna mótið í tíunda sinn. Áður en honum var vísað úr landi í upphafi árs hafði hann unnið mótið þrjú ár í röð. The nine-time Australian Open winner had an automatic three-year visa ban overturned in November.The Serbian sits just one Grand Slam title behind Rafael Nadal's tally of 22 heading into this year's competition.More ⬇️#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) December 27, 2022 Vegna mikils fjölda kórónuveirusmita í janúar á þessu ári máttu aðeins bólusettir ferðamenn koma til landsins, nema þeir hefðu fengið undanþágu frá heilbrigðisyfirvöldum. Djokovic dvaldi á sóttvarnarhóteli frá því að hann kom til Ástralíu þar sem hann var, og er enn, óbólusettur og mistök urðu á vegabréfsáritun hans. Eftir á skýringar hans voru þær að hann hefði fengið Covid-19 seint á síðasta ári en það hefði gleymst að skrá það svo það kom ekki fram er pappírar hans voru skoðaðir í Ástralíu. Tennis Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Sjá meira
Djokovic er staddur í landinu til að taka þátt á Opna ástralska risamótinu í tennis, en hann fékk ekki að keppa á seinasta móti vegna þess að hann er ekki bólusettur gegn veirunni skæðu. Eftir að Djokovic var vísað úr landi í janúar á þessu ári mátti tenniskappinn ekki koma til landsins næstu þrjú ár. Þeim dómi hefur hins vegar verið snúið við og Djokovic er mættur til að reyna að vinna mótið í tíunda sinn. Áður en honum var vísað úr landi í upphafi árs hafði hann unnið mótið þrjú ár í röð. The nine-time Australian Open winner had an automatic three-year visa ban overturned in November.The Serbian sits just one Grand Slam title behind Rafael Nadal's tally of 22 heading into this year's competition.More ⬇️#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) December 27, 2022 Vegna mikils fjölda kórónuveirusmita í janúar á þessu ári máttu aðeins bólusettir ferðamenn koma til landsins, nema þeir hefðu fengið undanþágu frá heilbrigðisyfirvöldum. Djokovic dvaldi á sóttvarnarhóteli frá því að hann kom til Ástralíu þar sem hann var, og er enn, óbólusettur og mistök urðu á vegabréfsáritun hans. Eftir á skýringar hans voru þær að hann hefði fengið Covid-19 seint á síðasta ári en það hefði gleymst að skrá það svo það kom ekki fram er pappírar hans voru skoðaðir í Ástralíu.
Tennis Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Í beinni: Keflavík - Valur | Meistarar mætast Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Í beinni: Þór Þ. - ÍR | Gætu orðið jöfn að leik loknum Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Sjá meira