Lærdómsríkt að breyta til og komast í annað umhverfi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2022 07:30 Sigtryggur Daði Rúnarsson var óvænt lánaðaur til Alpla Hard frá ÍBV. Vísir/Elín Björg Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV í Olís deild karla í handbolta, sem óvænt var lánaður til Alpla Hard í Austurríki tímabundið í vetur segir það hafa verið lærdómsríkt að breyta til og komast í annað umhverfi. Það kom sannarlega á óvart þegar ÍBV lánaði einn sinn besta leikmann tímabundið til Austurríkis í vetur. „Fyrir mína menn heima þá fengu Arnór [Viðarsson] og Danjál [Ragnarsson] risatækifæri og miklu fleiri spilmínútur. Það gerir bara gott og hjálpar liðinu,“ sagði Sigtryggur í samtali við Stöð 2 Sport. „Fyrir mig var þetta líka bara mjög gott að komast aðeins út úr og upplifa nýtt. Að keppa bið önnur lið og stærri lið í Evrópu. Þannig að eftir á tel ég að þetta hafi verið eins og einhver sagði, win-win.“ Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard í Austurríki þar sem hann hefur náð góðum árangri. „Þetta er bara topplið í Austurríki. Ég held að ég fari með rétt mál þegar ég segi að þetta er fyrsta austurríska liðið í allavega langan tíma til að komast í þessa Evrópudeild,“ sagði Sigtryggur. „Þetta er skemmtilega samsett lið af svona gömlum - sumum eldgömlum - og ungum. Hannes er bara að ná því allra besta út úr því.“ „Að mínu mati eru þeir algjörir „favourites“ í austurrísku deildinni og þó að úrslitin hafi ekki sýnt það hingað til í Evrópudeildinni þá hafa þeir alveg náð að standa í liðunum þar,“ sagði Sigtryggur að lokum. Handbolti ÍBV Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Sjá meira
Það kom sannarlega á óvart þegar ÍBV lánaði einn sinn besta leikmann tímabundið til Austurríkis í vetur. „Fyrir mína menn heima þá fengu Arnór [Viðarsson] og Danjál [Ragnarsson] risatækifæri og miklu fleiri spilmínútur. Það gerir bara gott og hjálpar liðinu,“ sagði Sigtryggur í samtali við Stöð 2 Sport. „Fyrir mig var þetta líka bara mjög gott að komast aðeins út úr og upplifa nýtt. Að keppa bið önnur lið og stærri lið í Evrópu. Þannig að eftir á tel ég að þetta hafi verið eins og einhver sagði, win-win.“ Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard í Austurríki þar sem hann hefur náð góðum árangri. „Þetta er bara topplið í Austurríki. Ég held að ég fari með rétt mál þegar ég segi að þetta er fyrsta austurríska liðið í allavega langan tíma til að komast í þessa Evrópudeild,“ sagði Sigtryggur. „Þetta er skemmtilega samsett lið af svona gömlum - sumum eldgömlum - og ungum. Hannes er bara að ná því allra besta út úr því.“ „Að mínu mati eru þeir algjörir „favourites“ í austurrísku deildinni og þó að úrslitin hafi ekki sýnt það hingað til í Evrópudeildinni þá hafa þeir alveg náð að standa í liðunum þar,“ sagði Sigtryggur að lokum.
Handbolti ÍBV Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Sjá meira