Opna fleiri rými vegna óvenju skæðrar flensutíðar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. desember 2022 19:30 Már Kristjánsson forstöðumaður bráða-og lyflækningasviðs LSH segir ný rými opnuð vegna mikillar flensutíðar þar sem margir aldraðir séu að veikjast. Vísir/Egill Landspítalinn hefur opnað ný rými fyrir sjúklinga vegna óvenju mikillar flenustíðar. Forstöðumaður á spítalanum segir koma til greina að takamarka heimsóknir á spítalann. Hann biðlar til fólks að gæta vel að sóttvörnum. Már Kristjánsson forstöðumaður lyflækninga-og bráðaþjónustu á Landspítalanum segir óvenju mikið flensufár valda gríðarlegu álagi á Landspítalanum. „Þetta er inflúensa sem er bæði af A og B gerð. Veirusýkingar, parainflúensa. Við höfum verið með Covid og aðrar kórónuveirur. Svo hefur komið upp hérna faraldur af nóróveirusýkingum sem getur lagst afar illa á þá sem eru aldraðir,“ segir Már. Hann segir að nýtt rými hafi verið opnað á spítalanum í dag og næstu daga. „Við erum að reyna að opna rými fyrir eina tólf sjúklinga. Þá á Hringbraut, svo erum við með viðbótarrými sem við getum nýtt hér og hvar,“ segir hann. Már segir skýringuna á þessari aukningu á flensum vera að þær hafi legið í láginni í kórónuveirufaraldrinum vegna samkomutakmarkana og mikilla sóttvarna. Hann segir koma til greina að takmarka heimsóknir á spítalann. „Það hefur komið til greina. En við biðlum til fólks að viðhafa ströngustu sóttvarnir ef það kemur hingað og alls ekki koma með flensueinkenni. Þá á líka við út í samfélaginu við biðlum til fólks að halda sig heima sé það veikt. Þá verðum við fljótari að komast yfir þennan kúf,“ segir Már. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Már Kristjánsson forstöðumaður lyflækninga-og bráðaþjónustu á Landspítalanum segir óvenju mikið flensufár valda gríðarlegu álagi á Landspítalanum. „Þetta er inflúensa sem er bæði af A og B gerð. Veirusýkingar, parainflúensa. Við höfum verið með Covid og aðrar kórónuveirur. Svo hefur komið upp hérna faraldur af nóróveirusýkingum sem getur lagst afar illa á þá sem eru aldraðir,“ segir Már. Hann segir að nýtt rými hafi verið opnað á spítalanum í dag og næstu daga. „Við erum að reyna að opna rými fyrir eina tólf sjúklinga. Þá á Hringbraut, svo erum við með viðbótarrými sem við getum nýtt hér og hvar,“ segir hann. Már segir skýringuna á þessari aukningu á flensum vera að þær hafi legið í láginni í kórónuveirufaraldrinum vegna samkomutakmarkana og mikilla sóttvarna. Hann segir koma til greina að takmarka heimsóknir á spítalann. „Það hefur komið til greina. En við biðlum til fólks að viðhafa ströngustu sóttvarnir ef það kemur hingað og alls ekki koma með flensueinkenni. Þá á líka við út í samfélaginu við biðlum til fólks að halda sig heima sé það veikt. Þá verðum við fljótari að komast yfir þennan kúf,“ segir Már.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira