Loksins loksins opnað í Bláfjöllum þó enn vanti snjó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2022 09:44 Þessi mynd var tekin þann 18. desember síðastliðinn. Síðan hefur eitthvað bæst í snjóinn en betur má ef duga skal. Bláfjöll „Loksins loksins“ segir í færslu Skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. Opnað verður í Drottningunni, töfrateppinu og kaðlinum klukkan 14 í dag. Enn er ekki hægt að opna göngubraut fyrir skíðagöngufólk sökum snjóleysis. Á níunda tímanum í morgun var tólf stiga frost og vindur á bilinu tveir til sex metrar á sekúndu. „Eins gott að klæða sig vel í dag. En gullfallegt veður,“ segir í færslunni. „Eins og gefur að skilja er lítill snjór á svæðinu og mælum með því að halda sig í troðnum leiðum. Rútan fer samkvæmt áætlun.“ Víða um land getur fólk skellt sér á skíði í dag. Í Hlíðarfjalli er opið frá tíu til sex í kvöld. Þar snjóar enn lítillega og nánast logn. Frost er um tíu gráður. „Opnar lyftur í dag verða Fjarki, Hjallabraut, Hólabraut, Auður, Töfrateppi og skíðaleiðir samhliða þeim. Búið er að troða allar skíðaleiðir á neðra svæði og breikka og bæta við á þó nokkrum stöðum,“ segir í færslu skíðasvæðisins. „Efra svæði er lokað í bili vegna endurmats á snjóflóðahættu eftir að nokkuð stórt snjóflóð féll rétt fyrir lokun í gær utan skíðaleiða norðan við Stromplyftu. Þrátt fyrir að prófanir síðustu daga hafi sýnt fram á niðurstöður sem voru taldar nægilega öruggar þá setur þetta nýtt spurningamerki við snjóþekjuna sem er greinilega enn varasöm. Á gönguskíðasvæði er búið að troða og spora 1,2 kílómetra og 3,5 kílómetra hringi.“ Skíðasvæði Veður Akureyri Tengdar fréttir Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. 28. desember 2022 11:30 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Á níunda tímanum í morgun var tólf stiga frost og vindur á bilinu tveir til sex metrar á sekúndu. „Eins gott að klæða sig vel í dag. En gullfallegt veður,“ segir í færslunni. „Eins og gefur að skilja er lítill snjór á svæðinu og mælum með því að halda sig í troðnum leiðum. Rútan fer samkvæmt áætlun.“ Víða um land getur fólk skellt sér á skíði í dag. Í Hlíðarfjalli er opið frá tíu til sex í kvöld. Þar snjóar enn lítillega og nánast logn. Frost er um tíu gráður. „Opnar lyftur í dag verða Fjarki, Hjallabraut, Hólabraut, Auður, Töfrateppi og skíðaleiðir samhliða þeim. Búið er að troða allar skíðaleiðir á neðra svæði og breikka og bæta við á þó nokkrum stöðum,“ segir í færslu skíðasvæðisins. „Efra svæði er lokað í bili vegna endurmats á snjóflóðahættu eftir að nokkuð stórt snjóflóð féll rétt fyrir lokun í gær utan skíðaleiða norðan við Stromplyftu. Þrátt fyrir að prófanir síðustu daga hafi sýnt fram á niðurstöður sem voru taldar nægilega öruggar þá setur þetta nýtt spurningamerki við snjóþekjuna sem er greinilega enn varasöm. Á gönguskíðasvæði er búið að troða og spora 1,2 kílómetra og 3,5 kílómetra hringi.“
Skíðasvæði Veður Akureyri Tengdar fréttir Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. 28. desember 2022 11:30 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Stefna að opnun í Bláfjöllum á morgun Rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum stefnir á að opna svæðið á morgun. Brekkan við Drottninguna er tilbúin til notkunar en brekkan við Kónginn er enn snjólaus. 28. desember 2022 11:30