Anita Pointer er fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2023 20:06 Anita Pointer árið 2019. Getty Bandaríska söngkonan Anita Pointer er látin, 74 ára að aldri. Pointer og systur hennar gerðu garðinn frægan með sveitinni Pointer Sisters sem vann til Grammy-verðlauna og naut mikilla vinsælda meðal annars með lögunum Jump (For My Love) og I'm So Excited. Það var útgefandi Pointer sem staðfesti andlátið en Pointer lést í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu í Beverly Hills í Kaliforníu í gær. Anita Pointer var elst Pointer-systra. Bonnie Pointer og systir hennar June stofnuðu á sínum tíma dúett, en síðar meir gengu systur þeirra, Anita og Ruth, til liðs við sveitina. Pointers Sisters nutu vinsælda á áttunda áratugnum og unnu fyrst Grammy-verðlaun sín af samtals þremur árið 1975 fyrir lagið Fairytale. Sveitin hafði þá gefið út fyrstu plötu sína, Yes We Can Can, tveimur árum fyrr. Litlu munaði að sveitin leystist upp undir lok áttunda áratugarins þegar Bonnie Pointer sagði skilið við sveitina og hóf þá sólóferil. Hinar systurnar héldu þó samstarfinu áfram og Bonnie gekk síðar aftur til liðs við sveitina. Anita Pointer eignaðist eina dóttur, Jada Pointer, en hún lést af völdum krabbameins árið 2003, einungis 37 ára gömul. Anita gekk dótturdótturinni, Roxie McKain Pointer, þá í móðurstað. June Pointer lést árið 2006 og Bonnie Pointer árið 2020. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Sjá meira
Pointer og systur hennar gerðu garðinn frægan með sveitinni Pointer Sisters sem vann til Grammy-verðlauna og naut mikilla vinsælda meðal annars með lögunum Jump (For My Love) og I'm So Excited. Það var útgefandi Pointer sem staðfesti andlátið en Pointer lést í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu í Beverly Hills í Kaliforníu í gær. Anita Pointer var elst Pointer-systra. Bonnie Pointer og systir hennar June stofnuðu á sínum tíma dúett, en síðar meir gengu systur þeirra, Anita og Ruth, til liðs við sveitina. Pointers Sisters nutu vinsælda á áttunda áratugnum og unnu fyrst Grammy-verðlaun sín af samtals þremur árið 1975 fyrir lagið Fairytale. Sveitin hafði þá gefið út fyrstu plötu sína, Yes We Can Can, tveimur árum fyrr. Litlu munaði að sveitin leystist upp undir lok áttunda áratugarins þegar Bonnie Pointer sagði skilið við sveitina og hóf þá sólóferil. Hinar systurnar héldu þó samstarfinu áfram og Bonnie gekk síðar aftur til liðs við sveitina. Anita Pointer eignaðist eina dóttur, Jada Pointer, en hún lést af völdum krabbameins árið 2003, einungis 37 ára gömul. Anita gekk dótturdótturinni, Roxie McKain Pointer, þá í móðurstað. June Pointer lést árið 2006 og Bonnie Pointer árið 2020.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Sjá meira