Sökuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga en fann sér nýtt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 12:00 Aminata Diallo á æfngu með Paris Saint Germain en franska liðið sagði upp samningi sínum við hana í sumar. Getty/Aurelien Meunier Franska knattspyrnukonan Aminata Diallo sætir enn þá rannsókn í Frakklandi vegna líkamsárásar á fyrrum liðsfélaga sinn en hún er nú búinn að fá nýjan samning. Diallo fær að yfirgefa Frakkland og samdi við spænska félagið Levante. Aminata Diallo, fichaje para el Levante UD Femenino en el mercado de invierno https://t.co/cTY2CgiHQP#OrgullGranota pic.twitter.com/nUoKThtlf3— Levante UD Femenino (@LUDfemenino) January 2, 2023 Hún hafði verið án liðs eftir að Paris Saint Germain sagði upp samningi hennar í júní á síðasta ári. Hin 27 ára gamla Diallo hefur spilað sjö landsleiki fyrir Frakkland en hún var í samkeppni við Kheira Hamraoui um sæti í PSG-liðinu. Hamraoui varð fyrir árás grímuklæddra manna eftir að Diallo hafði skutlað henni heim eftir liðspartý árið 2020. Diallo var handtekin grunuð um aðild að árásinni en fjöldi annarra eru líka ákærðir fyrir þátttöku sína. Aminata Diallo: "Estoy muy contenta de estar aquí, espero hacerlo bien" #OrgullGranota pic.twitter.com/gFoel4lfbx— Levante UD Femenino (@LUDfemenino) January 2, 2023 Grímuklæddu mennirnir drógu Hamraoui út úr bílnum og réðust á hana með járnstöngum . Hún þurfti að fara á spítala þar sem gert var að sárum hennar. Diallo hefur staðfastlega neitað að hafa eitthvað komið nálægt árásinni á Hamraoui en málið kostaði hana samninginn hjá PSG. Spænski boltinn Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Diallo fær að yfirgefa Frakkland og samdi við spænska félagið Levante. Aminata Diallo, fichaje para el Levante UD Femenino en el mercado de invierno https://t.co/cTY2CgiHQP#OrgullGranota pic.twitter.com/nUoKThtlf3— Levante UD Femenino (@LUDfemenino) January 2, 2023 Hún hafði verið án liðs eftir að Paris Saint Germain sagði upp samningi hennar í júní á síðasta ári. Hin 27 ára gamla Diallo hefur spilað sjö landsleiki fyrir Frakkland en hún var í samkeppni við Kheira Hamraoui um sæti í PSG-liðinu. Hamraoui varð fyrir árás grímuklæddra manna eftir að Diallo hafði skutlað henni heim eftir liðspartý árið 2020. Diallo var handtekin grunuð um aðild að árásinni en fjöldi annarra eru líka ákærðir fyrir þátttöku sína. Aminata Diallo: "Estoy muy contenta de estar aquí, espero hacerlo bien" #OrgullGranota pic.twitter.com/gFoel4lfbx— Levante UD Femenino (@LUDfemenino) January 2, 2023 Grímuklæddu mennirnir drógu Hamraoui út úr bílnum og réðust á hana með járnstöngum . Hún þurfti að fara á spítala þar sem gert var að sárum hennar. Diallo hefur staðfastlega neitað að hafa eitthvað komið nálægt árásinni á Hamraoui en málið kostaði hana samninginn hjá PSG.
Spænski boltinn Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira