Átta stjórnmálamenn, þrír þáttastjórnendur, tugir gesta, tugir starfsmanna, tæknimanna, framleiðenda og annarra leikenda komu að Kryddsíld og útkoman var útsending sem vakti lukku á meðal tuga þúsunda áhorfenda.
Einar Árnason myndatökumaður myndaði persónur og leikendur fyrir og eftir útsendingu:
Hér tekur Inga Sæland formaður Flokks fólksins lagið með húsbandinu í aðdraganda útsendingar:
Hér getur að líta ljósmyndir Huldu Vigdísar fyrir, á meðan og eftir að áramótaþátturinn var sendur út.



Ása Ninna Pétursdóttir hannaði leikmyndina að þessu sinni.



















