Brighton valtaði yfir Everton og Mitrovic skaut Fulham upp að hlið Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 21:51 Leicester City v Fulham FC - Premier League LEICESTER, ENGLAND - JANUARY 03: Aleksandar Mitrovic of Fulham celebrates after scoring the team's first goal during the Premier League match between Leicester City and Fulham FC at The King Power Stadium on January 03, 2023 in Leicester, England. (Photo by Clive Mason/Getty Images) Clive Mason/Getty Images Brighton vann afar öruggan 1-4 útisigur er liðið sótti Everton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Fulham nauman 0-1 sigur gegn Leicester. Kaoro Mitoma kom Brighton yfir gegn Everton strax á 14. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Moises Caicedo og það reyndist eina mark fyrri hálfleiksins. Í upphafi síðari hálfleiks opnuðust þó allar flógáttir hjá heimamönnum og gestirnir gerðu út um leikinn á sex mínútna kafla. Evan Ferguson skoraði annað mark Brighton á 51. mínútu, Solly March breytti stöðunni í 0-3 á 54. mínútu og þremur mínútum síðar bætti Pascal Gross fjórða markinu við. Heimamenn klóruðu þó aðeins í bakkann þegar Demarai Gray minnkaði muninn með marki af vítapunktinum í uppbótartíma og niðurstaðan því 1-4 sigur Brighton sem situr nú í áttunda sæti deildarinnar með 27 stig eftir 17 leiki. Everton situr hins vegar í 16. sæti með 15 stig, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Þá skoraði Aleksandar Mitrovic eina mark leiksins er Fulham vann góðan 0-1 útisigur gegn Leicester. Fulham situr nú í sjöunda sæti deildarinnar með 28 stig eftir 18 leiki, jafn mörg og Liverpool sem hefur þó leikið einum leik minna. Enski boltinn Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira
Kaoro Mitoma kom Brighton yfir gegn Everton strax á 14. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Moises Caicedo og það reyndist eina mark fyrri hálfleiksins. Í upphafi síðari hálfleiks opnuðust þó allar flógáttir hjá heimamönnum og gestirnir gerðu út um leikinn á sex mínútna kafla. Evan Ferguson skoraði annað mark Brighton á 51. mínútu, Solly March breytti stöðunni í 0-3 á 54. mínútu og þremur mínútum síðar bætti Pascal Gross fjórða markinu við. Heimamenn klóruðu þó aðeins í bakkann þegar Demarai Gray minnkaði muninn með marki af vítapunktinum í uppbótartíma og niðurstaðan því 1-4 sigur Brighton sem situr nú í áttunda sæti deildarinnar með 27 stig eftir 17 leiki. Everton situr hins vegar í 16. sæti með 15 stig, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Þá skoraði Aleksandar Mitrovic eina mark leiksins er Fulham vann góðan 0-1 útisigur gegn Leicester. Fulham situr nú í sjöunda sæti deildarinnar með 28 stig eftir 18 leiki, jafn mörg og Liverpool sem hefur þó leikið einum leik minna.
Enski boltinn Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Sjá meira