Enginn stjóri vann fleiri leiki á árinu 2022 en Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2023 14:31 Jürgen Klopp að stýra liði Liverpool á móti Manchester City og Pep Guardiola. AP/Jon Super Það kemur kannski sumum á óvart hver var sá knattspyrnustjóri sem fagnaði flestum sigrum í öllum keppnum á árinu 2022 af þeim sem starfa í fimm bestu deildum Evrópu. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekki aðeins efstur heldur var hann langefstur. Undir stjórn þýska stjórans vann Liverpool liðið 43 leiki í öllum keppnum á árinu 2022. Liverpool spilaði 60 keppnisleiki á síðasta ári og vann því 72 prósent leikja sinna. Næstir á eftir Klopp voru þeir stjórar sem komu í veg fyrir fernuna hjá Liverpool eða Pep Guardiola hjá Manchester City og Carlo Ancelotti hjá Real Madrid. Þeir unnu báðir 37 leiki með liðum sínum. Liverpool varð í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni á eftir Manchester City og tapaði á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekki aðeins efstur heldur var hann langefstur. Undir stjórn þýska stjórans vann Liverpool liðið 43 leiki í öllum keppnum á árinu 2022. Liverpool spilaði 60 keppnisleiki á síðasta ári og vann því 72 prósent leikja sinna. Næstir á eftir Klopp voru þeir stjórar sem komu í veg fyrir fernuna hjá Liverpool eða Pep Guardiola hjá Manchester City og Carlo Ancelotti hjá Real Madrid. Þeir unnu báðir 37 leiki með liðum sínum. Liverpool varð í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni á eftir Manchester City og tapaði á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official)
Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira