Nýársspá Siggu Kling - Hrútur Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Hrúturinn minn, þetta verður mjög merkilegt ár og verður svo sannarlega þinn tími. Janúar mánuður er svolítið kaldur. Þú gætir fundið fyrir kvíða eða depurð og þér gæti fundist þú alveg vera tómur í hjartastöðinni. Þetta er vegna þess að orkan er breytast og hún gerir það á svo stuttum tíma. Og gerir það með ýmiskonar hindrunum sem þú gætir kallað mistök. En það eru ekki mistök, því að það er verið að beina þér á betri lífsveg. Febrúar er tími sem þú munt taka fegins hendi, hann er tími léttis og leiftrandi huga. Þú sérð að þú ert á miklu betri stað en þú bjóst við í janúar. Margt mun koma þér á óvart, því það er eins og þú skiljir betur hver tilgangur þinn er og til hvers þú ert hér á plánetunni Jörð. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af fjármálum og munt njóta velgengni án þess að ofmetnast. Fólki líkar svo miklu betur við þig en þú heldur, því þú ert krassandi manneskja. Þegar að líða tekur á vorið sérðu að skrefin sem þú tókst voru til þess að leiða þig í rétta átt. Þú átt svo sannarlega að treysta eigin dómgreind, því henni fylgir nefnilega velgengni þín. Þú átt alveg að sleppa því að láta aðra sjá að þú hafir stjórnina, vegna þess að í því kemur meira jafnvægi og betra skipulag. Það verða einhvers konar viðskipti, vinna eða heppni sem gefur þér fjárhagslega velgengni. Það eina sem þú þarft að tileinka þér á þessu ári er þolinmæði, gagnvart öllu fólki. Þú þarft líka að temja þér að skilja aðra betur og að gefa þeim tíma, því að tími er eina sem þú átt skuldlaust. Þú kemst í áhrifastöður og færð þá virðingu sem þú vilt eða þig vantar. Þú átt eftir að skrifa undir mikilvæga samninga, ekki bara einu sinni heldur oftar. Þar af leiðandi er best í stöðunni að lesa allt tvisvar yfir og að fara ekki blint út í neinn fyrirtækjarekstur eða í fjármálaáhættu sem tengist fólki sem stendur þér nærri. Því að oft er það þannig að þegar peningar eru komnir yfir í vináttuna, þá hverfur hún. Sumarið verður með spennandi orku og býður upp á nýtt fólk og ný sambönd fyrir þá sem eru að leita að því. Það verður eitthvað svo mikil rómantík og ástarútgeislun frá þér sem samt tengist ekki endilega framtíðinni allri. Frjósemi lendir líka í þínum garði seinnipart ársins og tengist það ekki alltaf né endilega barneignum, heldur eitthvað sem þú skapar eða tekur að þér. Það gæti alveg eins verið dýr eða eitthvað sem glæðir anda þinn og gefur þér hamingju. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fleiri fréttir Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira
Þetta er vegna þess að orkan er breytast og hún gerir það á svo stuttum tíma. Og gerir það með ýmiskonar hindrunum sem þú gætir kallað mistök. En það eru ekki mistök, því að það er verið að beina þér á betri lífsveg. Febrúar er tími sem þú munt taka fegins hendi, hann er tími léttis og leiftrandi huga. Þú sérð að þú ert á miklu betri stað en þú bjóst við í janúar. Margt mun koma þér á óvart, því það er eins og þú skiljir betur hver tilgangur þinn er og til hvers þú ert hér á plánetunni Jörð. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af fjármálum og munt njóta velgengni án þess að ofmetnast. Fólki líkar svo miklu betur við þig en þú heldur, því þú ert krassandi manneskja. Þegar að líða tekur á vorið sérðu að skrefin sem þú tókst voru til þess að leiða þig í rétta átt. Þú átt svo sannarlega að treysta eigin dómgreind, því henni fylgir nefnilega velgengni þín. Þú átt alveg að sleppa því að láta aðra sjá að þú hafir stjórnina, vegna þess að í því kemur meira jafnvægi og betra skipulag. Það verða einhvers konar viðskipti, vinna eða heppni sem gefur þér fjárhagslega velgengni. Það eina sem þú þarft að tileinka þér á þessu ári er þolinmæði, gagnvart öllu fólki. Þú þarft líka að temja þér að skilja aðra betur og að gefa þeim tíma, því að tími er eina sem þú átt skuldlaust. Þú kemst í áhrifastöður og færð þá virðingu sem þú vilt eða þig vantar. Þú átt eftir að skrifa undir mikilvæga samninga, ekki bara einu sinni heldur oftar. Þar af leiðandi er best í stöðunni að lesa allt tvisvar yfir og að fara ekki blint út í neinn fyrirtækjarekstur eða í fjármálaáhættu sem tengist fólki sem stendur þér nærri. Því að oft er það þannig að þegar peningar eru komnir yfir í vináttuna, þá hverfur hún. Sumarið verður með spennandi orku og býður upp á nýtt fólk og ný sambönd fyrir þá sem eru að leita að því. Það verður eitthvað svo mikil rómantík og ástarútgeislun frá þér sem samt tengist ekki endilega framtíðinni allri. Frjósemi lendir líka í þínum garði seinnipart ársins og tengist það ekki alltaf né endilega barneignum, heldur eitthvað sem þú skapar eða tekur að þér. Það gæti alveg eins verið dýr eða eitthvað sem glæðir anda þinn og gefur þér hamingju. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fleiri fréttir Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira