Nýársspá Siggu Kling - Tvíburi Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Tvíburinn minn, þú gætir byrjað þetta ár á þessari dásamlegu hvatvísi þinni. Þú gætir farið svolítið út og suður með hugarfarið og ekki vitað alveg í hvaða átt þú vilt fara. Alveg eins og Lísa í Undralandi sem var að spyrja til vegar og svarið var hvert viltu fara? Ég veit það ekki svaraði Lísa, og svarið sem hún fékk var „ég get ekki leiðbent þér ef þú veist ekki hvert þú vilt fara“. Þess vegna segi ég við þig, vertu alveg róleg, því lífsorkan veit hvert þú átt að fara og hún mun sýna þér það seinnipart janúarmánaðar. Svo vertu glaður yfir öllu því sem er gott í kringum þig og þá verður gæfan meiri. Febrúar og mars gefa þér mikla vinnu í öllu mögulegu, því það er eins og svo margir treysti á þig að þú getir bjargað málunum. En það er eitt og annað sem þú átt eftir að geta lagt til málanna og sýnt svo mörgum hvert þeir eru að fara og hvaða leið verður þeim léttust. Þegar þetta er að gerast í kringum þig skaltu hafa það sterkt í minni að við manneskjur allar erum ein órjúfanlega orka. Svo það sem þú gefur og gerir fyrir aðra færðu margfalt til baka. Upp úr miðjum maí og alveg fram í miðjan október verður þú í essinu þínu. Þú sérð að þú getur gert meira en þú bjóst við og þú verður svo mikillar gæfu aðnjótandi vegna verðleika þinna. Ástin blómstrar, en þú þarft að muna að vökva hana skilyrðislaust og þá vex hún og dafnar. Þeir Tvíburar sem eru á lausu verða margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hitta sálufélaga sinn. Þetta er sterkast inni í kortunum í kringum júní, þinn afmælismánuð eða jafnvel í kringum þess afmælismánuðar þess sem þú hittir. Á árinu, sérstaklega sterkt yfir sumarið og veturinn, eru möguleg heimilisskipti, vinnustaða skipti eða sterkari staða sem þér býðst í lífinu. Þú ögrar sjálfum þér svo sérstaklega á þessu ári, mikið ofboðslega verður það skemmtilegt, en öll meistaraverk virðast óframkvæmlanleg í upphafi svo að maður setur þau ekki inn sem meistaraverk strax. Þú ert svolítið búinn að hafa þá hugsun að þegar þetta erfiða nám er búið verður allt æðislegt. Eða þegar þú nærð þér í maka, eignast peninga þá verður allt æðislegt. En lögmálið er þannig að þegar einar áhyggjur hafa átt heima hjá manni og fara svo, þá færðu bara eitthvað nýtt að kljást við. Svo vertu ánægður með það sem þú hefur, þá Alheimsorkan meira gefur. Byrjaðu þetta ár með því að skoða nýja tunglið sem er á mörkun Steingeitar og Vatnsbera. Svo skrifaðu á blað eða hugsaðu nákvæmlega hvað það er sem þú vilt í þessari bíómynd, því að þú ert leikstjórinn og aðalleikarinn. Því að þér fara ekki nein aukahlutverk. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Alveg eins og Lísa í Undralandi sem var að spyrja til vegar og svarið var hvert viltu fara? Ég veit það ekki svaraði Lísa, og svarið sem hún fékk var „ég get ekki leiðbent þér ef þú veist ekki hvert þú vilt fara“. Þess vegna segi ég við þig, vertu alveg róleg, því lífsorkan veit hvert þú átt að fara og hún mun sýna þér það seinnipart janúarmánaðar. Svo vertu glaður yfir öllu því sem er gott í kringum þig og þá verður gæfan meiri. Febrúar og mars gefa þér mikla vinnu í öllu mögulegu, því það er eins og svo margir treysti á þig að þú getir bjargað málunum. En það er eitt og annað sem þú átt eftir að geta lagt til málanna og sýnt svo mörgum hvert þeir eru að fara og hvaða leið verður þeim léttust. Þegar þetta er að gerast í kringum þig skaltu hafa það sterkt í minni að við manneskjur allar erum ein órjúfanlega orka. Svo það sem þú gefur og gerir fyrir aðra færðu margfalt til baka. Upp úr miðjum maí og alveg fram í miðjan október verður þú í essinu þínu. Þú sérð að þú getur gert meira en þú bjóst við og þú verður svo mikillar gæfu aðnjótandi vegna verðleika þinna. Ástin blómstrar, en þú þarft að muna að vökva hana skilyrðislaust og þá vex hún og dafnar. Þeir Tvíburar sem eru á lausu verða margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hitta sálufélaga sinn. Þetta er sterkast inni í kortunum í kringum júní, þinn afmælismánuð eða jafnvel í kringum þess afmælismánuðar þess sem þú hittir. Á árinu, sérstaklega sterkt yfir sumarið og veturinn, eru möguleg heimilisskipti, vinnustaða skipti eða sterkari staða sem þér býðst í lífinu. Þú ögrar sjálfum þér svo sérstaklega á þessu ári, mikið ofboðslega verður það skemmtilegt, en öll meistaraverk virðast óframkvæmlanleg í upphafi svo að maður setur þau ekki inn sem meistaraverk strax. Þú ert svolítið búinn að hafa þá hugsun að þegar þetta erfiða nám er búið verður allt æðislegt. Eða þegar þú nærð þér í maka, eignast peninga þá verður allt æðislegt. En lögmálið er þannig að þegar einar áhyggjur hafa átt heima hjá manni og fara svo, þá færðu bara eitthvað nýtt að kljást við. Svo vertu ánægður með það sem þú hefur, þá Alheimsorkan meira gefur. Byrjaðu þetta ár með því að skoða nýja tunglið sem er á mörkun Steingeitar og Vatnsbera. Svo skrifaðu á blað eða hugsaðu nákvæmlega hvað það er sem þú vilt í þessari bíómynd, því að þú ert leikstjórinn og aðalleikarinn. Því að þér fara ekki nein aukahlutverk. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp