Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í ár sem lætur þig sjá og finna þá verðleika sem heimurinn vill gefa þér og þú munt skynja betur þína bestu eiginleika. Þú ert líka að efla hæfileikana þína og í því sem gefur þér mesta hamingju. Ef þú hefur hangið í vinnu sem hefur dregið þig niður eða í sambandi sem hefur ekkert þróast hjá þér, þá skaltu skoða til hvers þetta líf er og af hverju eigum við heima á þessari Jörð, eins og litla barnabarnið mitt spurði mig um á dögunum. Þú ákveður áður en þú fæðist hvar þú ætlar að fæðast og svo eins og smá beinagrind af því sem þú vilt upplifa. Þetta kallast ferðalag og er til skemmtunar, lærdóms og visku, og það er þitt að glæða það lífi, sama hvar þú ert staðsettur. Ef þú getur séð hvað margir hafa það miklu verra en þú og notað Pollýönnu tæknina, eins og til dæmis ég bý ekki í Úkraínu, ég hef valkosti, því að eymd er valkostur. Á þessu ári ertu með níuna yfir orkunni þinni, það er Alheimstala og tala hins vitra. Það er oft tala lækna og þeirra sem láta gott af sér leiða og það er akkúrat sá kraftur sem er að koma til þín. Þú sérð hversu tilgangsmikil manneskja þú ert, þótt að ömurlegir hlutir hafi verið á vegi þínum. En þeir eru bara til þess að gera þig vitrari og að leysa þig frá fordómum ef þú hefur haft slíka. Apríl og maí uppfylla óskir og væntingar að flestu leyti. Þú verður bæði að þora og treysta því sem er rétt inn í líf þitt, því að ef þú tekur ekki áhættu á lífinu, tekur lífið ekki áhættu á þér. Sumarið er svo yndislegt og sérstaklega fyrir fjölskyldufólk eða þá sem elska að vera nálægt fjölskyldu sinni. Það styrkjast böndin og maður skilur afhverju maður elskar. Þarna er líka ástarorkan að blása allt í kringum þig, Venus er svo sterkur og ríkjandi í þínu merki. Vond sambönd geta splundrast og góð sambönd verða betri. Ný sambönd myndast og ef þau byrja með friðsemd þá verða þau langlíf. En ef streita er alls staðar þarna í kring, þá verður streitan langlíf. Margir í ykkar merki eiga eftir að ná miklum árangri, finna lyktina af framanum og hafa sterka stuðningsmenn í kringum sig. Líka þeir sem elska hið einfalda og fjölskylduna munu einnig verða varir við það að það er verið að styrkja þá. Og þetta mun vera ríkjandi allt árið, en sérstaklega í lok ársins 2023. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Þú ert líka að efla hæfileikana þína og í því sem gefur þér mesta hamingju. Ef þú hefur hangið í vinnu sem hefur dregið þig niður eða í sambandi sem hefur ekkert þróast hjá þér, þá skaltu skoða til hvers þetta líf er og af hverju eigum við heima á þessari Jörð, eins og litla barnabarnið mitt spurði mig um á dögunum. Þú ákveður áður en þú fæðist hvar þú ætlar að fæðast og svo eins og smá beinagrind af því sem þú vilt upplifa. Þetta kallast ferðalag og er til skemmtunar, lærdóms og visku, og það er þitt að glæða það lífi, sama hvar þú ert staðsettur. Ef þú getur séð hvað margir hafa það miklu verra en þú og notað Pollýönnu tæknina, eins og til dæmis ég bý ekki í Úkraínu, ég hef valkosti, því að eymd er valkostur. Á þessu ári ertu með níuna yfir orkunni þinni, það er Alheimstala og tala hins vitra. Það er oft tala lækna og þeirra sem láta gott af sér leiða og það er akkúrat sá kraftur sem er að koma til þín. Þú sérð hversu tilgangsmikil manneskja þú ert, þótt að ömurlegir hlutir hafi verið á vegi þínum. En þeir eru bara til þess að gera þig vitrari og að leysa þig frá fordómum ef þú hefur haft slíka. Apríl og maí uppfylla óskir og væntingar að flestu leyti. Þú verður bæði að þora og treysta því sem er rétt inn í líf þitt, því að ef þú tekur ekki áhættu á lífinu, tekur lífið ekki áhættu á þér. Sumarið er svo yndislegt og sérstaklega fyrir fjölskyldufólk eða þá sem elska að vera nálægt fjölskyldu sinni. Það styrkjast böndin og maður skilur afhverju maður elskar. Þarna er líka ástarorkan að blása allt í kringum þig, Venus er svo sterkur og ríkjandi í þínu merki. Vond sambönd geta splundrast og góð sambönd verða betri. Ný sambönd myndast og ef þau byrja með friðsemd þá verða þau langlíf. En ef streita er alls staðar þarna í kring, þá verður streitan langlíf. Margir í ykkar merki eiga eftir að ná miklum árangri, finna lyktina af framanum og hafa sterka stuðningsmenn í kringum sig. Líka þeir sem elska hið einfalda og fjölskylduna munu einnig verða varir við það að það er verið að styrkja þá. Og þetta mun vera ríkjandi allt árið, en sérstaklega í lok ársins 2023. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp