Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Bogmaðurinn minn, það hefur verið rysjótt hjá þér og það er kannski vegna þess að ár drekans er að enda og ár kanínunnar er að byrja í kringum þann 20. janúar. Þú ert búinn að vera alveg á fullu og nú eru að koma betri vindar til þess að slaka aðeins á huganum og skipuleggja þetta guðsblessaða ár sem þú ert að ganga inn í. Þú ert strax að fá uppskeru, hvort sem þú bjóst við því eða ekki. Og núna strax er líka að gerast eitthvað sem þú vonaðist til að myndi rætast. Þú þarft ekki að bíða lengi, það er eins og þú hafir sjálfur skrifað þessa sögu, og kannski gerðirðu það. Febrúar og mars eru tíminn sem þú gengur frá öllu sem þú þarft að ganga frá og manst eftir þeim sem þú þarft að muna eftir og þú verður ánægður með þig. Ef þér finnst að þú lendir í óréttlæti, þá mun það óréttlæti skapa réttlæti, þú verður bara að muna að anda inn og að anda út. Það er bjart yfir þér og það er næstum því alveg sama hvað þú biður um eða leggur til, fólk vill hjálpa þér. Þetta gæti verið vegna þess að þú ert sanngjörn og góð manneskja og fólk vill vera með þér í þessu partýi. Vorið er spennandi, þó að þér finnist ekki allt gerast á hárnákvæmum tíma, en þá gerist það bara á betri tíma. Þú hélst kannski að þú værir of seinn að sækja um eitthvað, en svo sérðu þetta bjargaðist auðvitað allt. Það er eins og það bjargist allt á síðustu metrunum. Að sjálfsögðu veldur það spennu, en orðið spenna er dregið af orðinu spennandi. Það verður rifist um þig, það gæti verið í ástamálum eða í vináttunni og þú verður hálf hissa á því hvað eru margir að dáðst að þér og því sem þú gerir. Talan einn er þín tala á þessu ári og hún táknar upphaf, leiðtogahæfileika og skipulag, ef þig vantar það. En þú verður líka að standa fyrir þínu og helst ekki búa í foreldrahúsum ef þú getur annað, og þú getur það. Að sjálfsögðu verðurðu fyrir áföllum, það er ekki hægt að vera rísandi á nýju upphafi og hafa töluna einn í kortinu sínu nema eitthvað annað brotni frá, og kannski er kominn tími, því rétti tíminn er núna. Þetta er árið sem þú getur miklu betur en þú ert að gera, og verður sannarlega árið sem þú finnur hver þú ert og hvers þú ert megnugur. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fleiri fréttir Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira
Þú ert búinn að vera alveg á fullu og nú eru að koma betri vindar til þess að slaka aðeins á huganum og skipuleggja þetta guðsblessaða ár sem þú ert að ganga inn í. Þú ert strax að fá uppskeru, hvort sem þú bjóst við því eða ekki. Og núna strax er líka að gerast eitthvað sem þú vonaðist til að myndi rætast. Þú þarft ekki að bíða lengi, það er eins og þú hafir sjálfur skrifað þessa sögu, og kannski gerðirðu það. Febrúar og mars eru tíminn sem þú gengur frá öllu sem þú þarft að ganga frá og manst eftir þeim sem þú þarft að muna eftir og þú verður ánægður með þig. Ef þér finnst að þú lendir í óréttlæti, þá mun það óréttlæti skapa réttlæti, þú verður bara að muna að anda inn og að anda út. Það er bjart yfir þér og það er næstum því alveg sama hvað þú biður um eða leggur til, fólk vill hjálpa þér. Þetta gæti verið vegna þess að þú ert sanngjörn og góð manneskja og fólk vill vera með þér í þessu partýi. Vorið er spennandi, þó að þér finnist ekki allt gerast á hárnákvæmum tíma, en þá gerist það bara á betri tíma. Þú hélst kannski að þú værir of seinn að sækja um eitthvað, en svo sérðu þetta bjargaðist auðvitað allt. Það er eins og það bjargist allt á síðustu metrunum. Að sjálfsögðu veldur það spennu, en orðið spenna er dregið af orðinu spennandi. Það verður rifist um þig, það gæti verið í ástamálum eða í vináttunni og þú verður hálf hissa á því hvað eru margir að dáðst að þér og því sem þú gerir. Talan einn er þín tala á þessu ári og hún táknar upphaf, leiðtogahæfileika og skipulag, ef þig vantar það. En þú verður líka að standa fyrir þínu og helst ekki búa í foreldrahúsum ef þú getur annað, og þú getur það. Að sjálfsögðu verðurðu fyrir áföllum, það er ekki hægt að vera rísandi á nýju upphafi og hafa töluna einn í kortinu sínu nema eitthvað annað brotni frá, og kannski er kominn tími, því rétti tíminn er núna. Þetta er árið sem þú getur miklu betur en þú ert að gera, og verður sannarlega árið sem þú finnur hver þú ert og hvers þú ert megnugur. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fleiri fréttir Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira