Segir borgina sýna gott fordæmi Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. janúar 2023 13:32 Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir nýja rammasamninginn fagnaðarefni. Samtök Iðnaðarins Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins fagnar rammasamningi um aukna húsnæðisuppbyggingu og segir borgina sýna gott fordæmi. Formaður borgarráðs segir þetta stærsta skref sem hafi verið tekið í uppbyggingu húsnæðis í sögu borgarinnar. Rammasamningurinn, sem var undirritaður í gær af hálfu bæði ríkis og borgar kveður á um að á næstu 10 árum verði byggðar 16000 íbúðir í borginni, en fyrstu fimm árin verði byggðar 2000 íbúðir á ári. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs og verðandi borgarstjóri ræddi um samkomulagið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ótrúlega stór áfangi í gær. Sex mánuðum eftir kosningar þá erum við komin með samkomulag við innviðaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um það að tvöfalda áformin hér í reykjavík um húsnæðisuppbyggingu. Við erum að skuldbinda okkur til tíu ára að byggja 16000 íbúðir. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins fagnar samkomulaginu og vonar að fleiri sveitarfélög fylgi í kjölfarið. „Við fögnum því mjög að fyrsta slíka samkomulagið hafi verið undirritað. Það er mjög ánægjulegt að sjá metnað Reykjavíkurborgar til þess að vera fyrst sveitarfélaga til þess að undirrita slíkt samkomulag við ríkið. Mér finnst þetta líka vera til marks um stefnubreytingu hjá borginni sem ég fagna mjög. Þetta er að sama skapi mikil hvatning fyrir önnur sveitarfélög að klára slíka samninga við ríkið þannig að uppbygging húsnæðis á næstu árum geti orðið í takt við þarfir almennings.“ En ræður byggingariðnaðurinn við þessar áætlanir? „Iðnaðurinn er sannarlega klár í þetta verkefni og ég held að við öll hlökkum til þessarar uppbyggingar og ekki síður þess að það komist stöðugleiki á þennan markað sem er held ég gott fyrir alla aðila og ekki síst bara fyrir landsmenn.“ Húsnæðismál Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Rammasamningurinn, sem var undirritaður í gær af hálfu bæði ríkis og borgar kveður á um að á næstu 10 árum verði byggðar 16000 íbúðir í borginni, en fyrstu fimm árin verði byggðar 2000 íbúðir á ári. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs og verðandi borgarstjóri ræddi um samkomulagið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ótrúlega stór áfangi í gær. Sex mánuðum eftir kosningar þá erum við komin með samkomulag við innviðaráðuneytið og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um það að tvöfalda áformin hér í reykjavík um húsnæðisuppbyggingu. Við erum að skuldbinda okkur til tíu ára að byggja 16000 íbúðir. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins fagnar samkomulaginu og vonar að fleiri sveitarfélög fylgi í kjölfarið. „Við fögnum því mjög að fyrsta slíka samkomulagið hafi verið undirritað. Það er mjög ánægjulegt að sjá metnað Reykjavíkurborgar til þess að vera fyrst sveitarfélaga til þess að undirrita slíkt samkomulag við ríkið. Mér finnst þetta líka vera til marks um stefnubreytingu hjá borginni sem ég fagna mjög. Þetta er að sama skapi mikil hvatning fyrir önnur sveitarfélög að klára slíka samninga við ríkið þannig að uppbygging húsnæðis á næstu árum geti orðið í takt við þarfir almennings.“ En ræður byggingariðnaðurinn við þessar áætlanir? „Iðnaðurinn er sannarlega klár í þetta verkefni og ég held að við öll hlökkum til þessarar uppbyggingar og ekki síður þess að það komist stöðugleiki á þennan markað sem er held ég gott fyrir alla aðila og ekki síst bara fyrir landsmenn.“
Húsnæðismál Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira