Glæsihýsi reis úr öskunni eftir eldsvoðann í Kaldaseli Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. janúar 2023 14:01 Eldsvoðinn í Kaldaseli vakti mikla athygli á sínum tíma en nú er húsið óþekkjanlegt. Vísir/Vilhelm-Fasteignaljósmyndun Einbýlishús sem brann til kaldra kola fyrir tveimur árum síðan hefur verið endurbyggt með glæsilegum hætti og leitar nú nýs eiganda. Eldsvoðinn í Kaldaseli í Seljahverfi í Breiðholti vakti mikla athygli í byrjun árs 2021. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út en húsið var þegar orðið alelda. Húsráðanda tókst að koma sér út en altjón varð á eigninni. Nú tveimur árum síðar hefur húsið verið endurbyggt með ótrúlegum hætti og er það til sölu. Húsið hefur verið endurskipulagt, öll lóðin endurnýjuð og bílskúrinn innréttaður sem stúdíóíbúð. Sjálft húsið er rúmir 240 fermetrar og stúdíóíbúðin 28 fermetrar. Húsið er á tveimur hæðum en undir húsinu er svo óútgrafið rými sem býður upp á ýmsa möguleika. Ofan við húsið er rúmgóður pallur með heitum potti. Á neðri hæð hússins er að finna anddyri, eldhús, borðstofa, arinstofa, tvö barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús. Á efri hæðinni eru sjónvarpsrými, tvö barnaherbergi og hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi. Ásett verð er 169,9 milljónir en fasteignamat eignarinnar er 114,9 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið stendur við Kaldasel 1 í Seljahverfi.Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan.Fasteignaljósmyndun Borðstofa og eldhús eru samliggjandi í opnu rými.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með innréttingu frá HTH. Quartz steinn frá Steinprýði er á eldhúsborði og eyju.Fasteignaljósmyndun Eignin er vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Gengið er upp glæsilegan bogadreginn stiga með sérsmíðuðu stigahandriði frá Járnsmiðju Óðins.Fasteignaljósmyndun Húsið er á tveimur hæðum.Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan er með fataherberbergi og rúmgóðu baðherbergi.Fasteignaljósmyndun Hjónabaðherbergið er með „walk in“ sturtu og frístandandi baðkari.Fasteignaljósmyndun Rúmgott fataherbergi er innan af hjónasvítunni.Fasteignaljósmyndun Eitt af barnaherbergjum hússins.Fasteignaljósmyndun Tvö barnaherbergi eru á efri hæð og tvö á neðri hæð.Fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrými á efri hæð hússins.Fasteignaljósmyndun Búið er að breyta bílskúrnum í stúdíóíbúð.Fasteignaljósmyndun Stúdíóíbúðin er 28 fermetrar og vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Ofan við húsið er rúmgóður pall með heitum potti.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Eldsvoðinn í Kaldaseli í Seljahverfi í Breiðholti vakti mikla athygli í byrjun árs 2021. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út en húsið var þegar orðið alelda. Húsráðanda tókst að koma sér út en altjón varð á eigninni. Nú tveimur árum síðar hefur húsið verið endurbyggt með ótrúlegum hætti og er það til sölu. Húsið hefur verið endurskipulagt, öll lóðin endurnýjuð og bílskúrinn innréttaður sem stúdíóíbúð. Sjálft húsið er rúmir 240 fermetrar og stúdíóíbúðin 28 fermetrar. Húsið er á tveimur hæðum en undir húsinu er svo óútgrafið rými sem býður upp á ýmsa möguleika. Ofan við húsið er rúmgóður pallur með heitum potti. Á neðri hæð hússins er að finna anddyri, eldhús, borðstofa, arinstofa, tvö barnaherbergi, baðherbergi og þvottahús. Á efri hæðinni eru sjónvarpsrými, tvö barnaherbergi og hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi. Ásett verð er 169,9 milljónir en fasteignamat eignarinnar er 114,9 milljónir. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Húsið stendur við Kaldasel 1 í Seljahverfi.Fasteignaljósmyndun Húsið hefur verið endurnýjað að innan sem utan.Fasteignaljósmyndun Borðstofa og eldhús eru samliggjandi í opnu rými.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er með innréttingu frá HTH. Quartz steinn frá Steinprýði er á eldhúsborði og eyju.Fasteignaljósmyndun Eignin er vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Gengið er upp glæsilegan bogadreginn stiga með sérsmíðuðu stigahandriði frá Járnsmiðju Óðins.Fasteignaljósmyndun Húsið er á tveimur hæðum.Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan er með fataherberbergi og rúmgóðu baðherbergi.Fasteignaljósmyndun Hjónabaðherbergið er með „walk in“ sturtu og frístandandi baðkari.Fasteignaljósmyndun Rúmgott fataherbergi er innan af hjónasvítunni.Fasteignaljósmyndun Eitt af barnaherbergjum hússins.Fasteignaljósmyndun Tvö barnaherbergi eru á efri hæð og tvö á neðri hæð.Fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrými á efri hæð hússins.Fasteignaljósmyndun Búið er að breyta bílskúrnum í stúdíóíbúð.Fasteignaljósmyndun Stúdíóíbúðin er 28 fermetrar og vel skipulögð.Fasteignaljósmyndun Ofan við húsið er rúmgóður pall með heitum potti.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira