Ásgeir segir í samtali við fréttastofu að einn hafi hlotið stungusár í átökunum og hafi hann verið fluttur á sjúkrahús með sjúkrabifreið í gærkvöldi. Lögreglubifreiðar hafi greitt leið sjúkrabílsins á bráðadeild.
Maðurinn sem var handtekinn á vettvangi er enn í haldi lögreglu og er rannsókn í fullum gangi.