Átján mánaða bann fyrir rasisma í garð eigin leikmanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. janúar 2023 23:31 John Yems hefur verið dæmdur í átján mánaða bann frá fótbolta fyrir rasisma í garð eigin leikmanna. Pete Norton/Getty Images John Yems, fyrrverandi þjálfari Crawley Town í ensku D-deildinni, hefur verið dæmdur í átján mánaða bann frá fótbolta fyrir rasisma í garð eigin leikmanna. Yems var fundinn sekur í tólf ákæruliðum er snúa að kynþáttaníð í garð eigin leikmanna, en hann var sakaður um að hafa að minnsta kosti sextán sinnum talað niður til leikmanna af öðrum uppruna, kynþætti, þjóðerni eða kyni frá 2019 til 2022. Þessi 63 ára gamli þjálfari játaði að hafa látið ein ummælin falla, en neitaði hinum fimmtán. Sjálfstæð rannsóknarnefnd gat svo fært sönnunargögn fyrir ellefu ummælum, en hin fjögur ummælin gat hún ekki sannað. Nefndin komst því að þeirri niðurstöðu að Yems skildi bannaður frá öllum knattspyrnutengdum athöfnum þar til 1. júní árið 2024. Former Crawley boss John Yems has been banned for 18 months for racially abusing his own players ❌#Yems #Crawley #KickItOut pic.twitter.com/aehgCoeKqn— DR Sports (@drsportsmedia) January 7, 2023 Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Yems var fundinn sekur í tólf ákæruliðum er snúa að kynþáttaníð í garð eigin leikmanna, en hann var sakaður um að hafa að minnsta kosti sextán sinnum talað niður til leikmanna af öðrum uppruna, kynþætti, þjóðerni eða kyni frá 2019 til 2022. Þessi 63 ára gamli þjálfari játaði að hafa látið ein ummælin falla, en neitaði hinum fimmtán. Sjálfstæð rannsóknarnefnd gat svo fært sönnunargögn fyrir ellefu ummælum, en hin fjögur ummælin gat hún ekki sannað. Nefndin komst því að þeirri niðurstöðu að Yems skildi bannaður frá öllum knattspyrnutengdum athöfnum þar til 1. júní árið 2024. Former Crawley boss John Yems has been banned for 18 months for racially abusing his own players ❌#Yems #Crawley #KickItOut pic.twitter.com/aehgCoeKqn— DR Sports (@drsportsmedia) January 7, 2023
Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira