Snögg viðbrögð þjálfarans björguðu lífi leikmanns sem fékk skautablað í hálsinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2023 12:01 Eric Huss sést hér á sjúkrahúsinu eftir aðgerðina. Twitter/@ArmyWP_Hockey Íshokkíleikmaðurinn Eric Huss getur þakkað styrktarþjálfara liðsins síns að hann er enn meðal okkar eftir óhuggulegt atvik á dögunum. Eric Huss, sem er leikmaður Army West Point í bandaríska háskólaíshokkíinu og var þarna að mæta Sacred Heart skólanum. Í öðrum leikhluta þá vildi mjög svo óheppilega til að skauti andstæðings lenti á háls Huss og skar hann mjög illa. Last night Eric Huss suffered an injury from an inadvertent skate to his neck. He was transported after a pivotal response from our trainer, Rachel Leahy. Eric underwent successful surgery to repair a severe laceration to his neck and will return to West Point today. Warrior. pic.twitter.com/HBQpvexFkR— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 6, 2023 Huss var ekki hluti af umræddu samstuði inn á vellinum en þegar annar leikmannanna missti jafnvægið þá sveiflaði hann fætinum og skautanum í háls Erics. Eric skautaði út af vellinum og þá sáu menn fljótt hver alvarleiki meiðsla hans voru. Blóðið flæddi og hann hélt um hálsinn á sér. Great reception for Senior Associate Athletic Trainer, Rachel Leahy, who was honored before today's game against Providence for her quick response in the injury to Eric Huss last week #GoArmy | #AHF pic.twitter.com/5dkiadPvea— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 8, 2023 Þá var komið að þætti styrktarþjálfarans Rakelar Leahy. Hún stökk yfir auglýsingaskiltið og var með handklæði sem hún vafði um háls hans og hélt þrýstingi á sárið og gerði allt til að loka slagæðinni. Hún sleppti ekki takinu þar til að Eric Huss var kominn upp á sjúkrahús. Þjálfari liðsins og Eric hafa þakkað Rakel fyrir í kjölfarið en skurðaðgerð hans á sjúkrahúsinu heppnaðist vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=5VQBLWfPdJw">watch on YouTube</a> Íshokkí Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira
Eric Huss, sem er leikmaður Army West Point í bandaríska háskólaíshokkíinu og var þarna að mæta Sacred Heart skólanum. Í öðrum leikhluta þá vildi mjög svo óheppilega til að skauti andstæðings lenti á háls Huss og skar hann mjög illa. Last night Eric Huss suffered an injury from an inadvertent skate to his neck. He was transported after a pivotal response from our trainer, Rachel Leahy. Eric underwent successful surgery to repair a severe laceration to his neck and will return to West Point today. Warrior. pic.twitter.com/HBQpvexFkR— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 6, 2023 Huss var ekki hluti af umræddu samstuði inn á vellinum en þegar annar leikmannanna missti jafnvægið þá sveiflaði hann fætinum og skautanum í háls Erics. Eric skautaði út af vellinum og þá sáu menn fljótt hver alvarleiki meiðsla hans voru. Blóðið flæddi og hann hélt um hálsinn á sér. Great reception for Senior Associate Athletic Trainer, Rachel Leahy, who was honored before today's game against Providence for her quick response in the injury to Eric Huss last week #GoArmy | #AHF pic.twitter.com/5dkiadPvea— Army Hockey (@ArmyWP_Hockey) January 8, 2023 Þá var komið að þætti styrktarþjálfarans Rakelar Leahy. Hún stökk yfir auglýsingaskiltið og var með handklæði sem hún vafði um háls hans og hélt þrýstingi á sárið og gerði allt til að loka slagæðinni. Hún sleppti ekki takinu þar til að Eric Huss var kominn upp á sjúkrahús. Þjálfari liðsins og Eric hafa þakkað Rakel fyrir í kjölfarið en skurðaðgerð hans á sjúkrahúsinu heppnaðist vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=5VQBLWfPdJw">watch on YouTube</a>
Íshokkí Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Sjá meira