Óvænt uppgötvun á hótelherbergi í Reykjavík Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 10. janúar 2023 20:30 Myndskeiðið hefur fengið yfir tvær milljónir áhorfa síðan það var birt á TikTok síðastliðinn fimmtudag. Samsett/TikTok Meðfylgjandi myndskeið hefur vakið talsverða athygli og umtal eftir að breskur áhrifavaldur að nafni Annchririsu birti það á Tiktok síðastliðinn fimmtudag. Annchririsu nýtur vinsælda sem svokallaður „travel influencer“ og á samfélagsmiðlum deilir hún myndefni úr ferðalögum sínum um heiminn. Umrætt myndskeið tók hún á hótelherbergi í Reykjavík á dögunum en myndskeiðið hefur fengið 2,2 milljón áhorf er þetta er ritað. Bandaríski vefmiðilinn Newsweek fjallar einnig um myndskeiðið. Á myndskeiðinu sést Annchririsu sitja við glugga á hótelherberginu en í athugasemd undir myndskeiðinu tekur hún fram að hún hafi gist á ódýru hótelherbergi á Hótel Cabin í Reykjavík. Við fyrstu sýn virðist sem að úr glugganum sé glæsilegt útsýni yfir íslenskan hver. Annað á þó eftir að koma á daginn. „Útsýnið“ reynist vera límmiðamynd sem sett hefur verið á gluggann og þegar glugginn er opnaður kemur í ljós að hann snýr ekki út, heldur fram á ganginn. @annchirisu no hotel room view can beat this. #hotelroom #hotelview #fyp #traveltiktok original sound - A N N Í athugasemdum undir færslunni keppast netverjar við að hæðast að þessari óvæntu uppgvötvun. „Hvaða snillingur fékk þá hugmynd að hanna glugga þannig að hann snúi inn að húsinu en ekki út? Ég stend á gati,“ skrifar einn. „Ég held í alvörunni að ég hafi aldrei séð jafn glæsilegt útsýni!“ grínast annar. Ferðalög Reykjavík Grín og gaman Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Fleiri fréttir Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Sjá meira
Annchririsu nýtur vinsælda sem svokallaður „travel influencer“ og á samfélagsmiðlum deilir hún myndefni úr ferðalögum sínum um heiminn. Umrætt myndskeið tók hún á hótelherbergi í Reykjavík á dögunum en myndskeiðið hefur fengið 2,2 milljón áhorf er þetta er ritað. Bandaríski vefmiðilinn Newsweek fjallar einnig um myndskeiðið. Á myndskeiðinu sést Annchririsu sitja við glugga á hótelherberginu en í athugasemd undir myndskeiðinu tekur hún fram að hún hafi gist á ódýru hótelherbergi á Hótel Cabin í Reykjavík. Við fyrstu sýn virðist sem að úr glugganum sé glæsilegt útsýni yfir íslenskan hver. Annað á þó eftir að koma á daginn. „Útsýnið“ reynist vera límmiðamynd sem sett hefur verið á gluggann og þegar glugginn er opnaður kemur í ljós að hann snýr ekki út, heldur fram á ganginn. @annchirisu no hotel room view can beat this. #hotelroom #hotelview #fyp #traveltiktok original sound - A N N Í athugasemdum undir færslunni keppast netverjar við að hæðast að þessari óvæntu uppgvötvun. „Hvaða snillingur fékk þá hugmynd að hanna glugga þannig að hann snúi inn að húsinu en ekki út? Ég stend á gati,“ skrifar einn. „Ég held í alvörunni að ég hafi aldrei séð jafn glæsilegt útsýni!“ grínast annar.
Ferðalög Reykjavík Grín og gaman Mest lesið Mótandi reynsla að upplifa dauðann Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Fleiri fréttir Mótandi reynsla að upplifa dauðann Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Sjá meira