Lloris segir að Martínez hafi gert sig að fífli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2023 07:31 Hugo Lloris hefur ekki mikið álit á Emiliano Martínez. getty/Matthew Ashton Hugo Lloris, fyrrverandi fyrirliði franska fótboltalandsliðsins, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa gagnrýnt Emiliano Martínez, markvörð heimsmeistara Argentínu. Frakkland og Argentína mættust í eftirminnilegum úrslitaleik HM þar sem Argentínumenn höfðu betur eftir vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 3-3 en Argentína vann vítakeppnina, 4-2. Úrslitaleikur HM reyndist síðasti landsleikur Lloris en hann hefur tilkynnt að hann sé hættur í landsliðinu. Ljóst er að stælarnir í Martínez í vítakeppninni sitja enn í Lloris, allavega miðað við ummæli hans í L'Equipe. „Að gera mig að fífli í markinu, taka andstæðinginn úr jafnvægi og fara yfir strikið; ég gæti ekki gert það,“ sagði Lloris. „Ég er of heiðarlegur maður til fara þá leið. Ég kann ekki að vinna svoleiðis þótt ég vildi heldur ekki tapað þannig,“ bætti Tottenham-maðurinn við. Martínez hefur víða verið gagnrýndur fyrir hvernig hann hagaði sér á meðan úrslitaleik HM stóð, eftir hann og í fagnaðarlátum Argentínumanna. Honum virtist sérstaklega mikið í mun að strá salti í sár Kylians Mbappé sem skoraði þrennu í úrslitaleiknum. Lloris lék alls 145 landsleiki og er leikjahæstur í sögu franska landsliðsins. Hann var fyrirliði Frakka þegar þeir urðu heimsmeistarar 2018. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. 26. desember 2022 06:01 Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. 29. desember 2022 07:31 Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23. desember 2022 08:31 Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21. desember 2022 07:32 Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20. desember 2022 10:00 Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20. desember 2022 07:32 Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. 19. desember 2022 08:01 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira
Frakkland og Argentína mættust í eftirminnilegum úrslitaleik HM þar sem Argentínumenn höfðu betur eftir vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 3-3 en Argentína vann vítakeppnina, 4-2. Úrslitaleikur HM reyndist síðasti landsleikur Lloris en hann hefur tilkynnt að hann sé hættur í landsliðinu. Ljóst er að stælarnir í Martínez í vítakeppninni sitja enn í Lloris, allavega miðað við ummæli hans í L'Equipe. „Að gera mig að fífli í markinu, taka andstæðinginn úr jafnvægi og fara yfir strikið; ég gæti ekki gert það,“ sagði Lloris. „Ég er of heiðarlegur maður til fara þá leið. Ég kann ekki að vinna svoleiðis þótt ég vildi heldur ekki tapað þannig,“ bætti Tottenham-maðurinn við. Martínez hefur víða verið gagnrýndur fyrir hvernig hann hagaði sér á meðan úrslitaleik HM stóð, eftir hann og í fagnaðarlátum Argentínumanna. Honum virtist sérstaklega mikið í mun að strá salti í sár Kylians Mbappé sem skoraði þrennu í úrslitaleiknum. Lloris lék alls 145 landsleiki og er leikjahæstur í sögu franska landsliðsins. Hann var fyrirliði Frakka þegar þeir urðu heimsmeistarar 2018.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. 26. desember 2022 06:01 Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. 29. desember 2022 07:31 Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23. desember 2022 08:31 Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21. desember 2022 07:32 Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20. desember 2022 10:00 Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20. desember 2022 07:32 Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. 19. desember 2022 08:01 Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira
Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. 26. desember 2022 06:01
Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. 29. desember 2022 07:31
Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23. desember 2022 08:31
Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21. desember 2022 07:32
Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20. desember 2022 10:00
Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20. desember 2022 07:32
Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. 19. desember 2022 08:01