Óskatak og Strætó funda vegna uppákomunnar í Kópavogi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2023 10:15 Vagnstjórinn er merktur með rauðum hring. Hann er starfsmaður verktakafyrirtækis sem ekur fyrir Strætó. Forsvarsmenn verktakafyrirtækisins Óskataks og Strætó ætla að funda í dag vegna uppákomu við Engihjalla í Kópavogi í gær. Þar reyndi starfsmaður Óskataks á gröfu að sturta snjó yfir karlmann sem stóð nærri og öskraði að honum. Ingibjörg Sigursteinsdóttir, mannauðsstjóri Óskataks, segir í samtali við Vísi að málið sé á þeirra borði. Fram kom í gær að starfsmaðurinn á gröfunni hefði verið sendur í ótímabundið leyfi. „Við erum enn þá á fullu að skoða þetta,“ segir Ingibjörg. Þau eigi eftir að ræða nánar við starfsmanninn auk þess sem fram undan sé fundur með Strætó. Á myndskeiðinu, sem er stutt og var í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær, virðist sem strætisvagn komist ekki leiðar sinnar vegna gröfu sem sinnir snjómokstri. Nokkrir standa við gröfuna og einn aðili á ýmislegt ósagt við gröfumanninn og lætur hann heyra það. Ingibjörg segir þó ekki liggja fyrir hvort sá sem fékk snjóinn yfir sig sé starfsmaður Strætó eður ei. Þau hafi engu að síður óskað eftir fundi með Strætó. Þá segir hún Óskatak ekki hafa heyrt frá karlmanninum sem fékk snjóinn yfir sig. Uppfært klukkan 10:36 Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó staðfestir við fréttastofu að eftir því sem hann komist næst hafi það verið vagnstjóri sem fékk snjóinn yfir sig. Sjálfur sé hann í fríi en fulltrúar Strætó muni funda með Óskataki í dag. Þá muni málið skýrast. Snjómokstur Strætó Kópavogur Tengdar fréttir Gröfumaður hellir snjó yfir mann Myndband er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem gröfumaður sést hella nokkru magni af snjó yfir mann sem stóð þar á gangstétt við hliðina á gröfunni. 11. janúar 2023 22:00 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Ingibjörg Sigursteinsdóttir, mannauðsstjóri Óskataks, segir í samtali við Vísi að málið sé á þeirra borði. Fram kom í gær að starfsmaðurinn á gröfunni hefði verið sendur í ótímabundið leyfi. „Við erum enn þá á fullu að skoða þetta,“ segir Ingibjörg. Þau eigi eftir að ræða nánar við starfsmanninn auk þess sem fram undan sé fundur með Strætó. Á myndskeiðinu, sem er stutt og var í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær, virðist sem strætisvagn komist ekki leiðar sinnar vegna gröfu sem sinnir snjómokstri. Nokkrir standa við gröfuna og einn aðili á ýmislegt ósagt við gröfumanninn og lætur hann heyra það. Ingibjörg segir þó ekki liggja fyrir hvort sá sem fékk snjóinn yfir sig sé starfsmaður Strætó eður ei. Þau hafi engu að síður óskað eftir fundi með Strætó. Þá segir hún Óskatak ekki hafa heyrt frá karlmanninum sem fékk snjóinn yfir sig. Uppfært klukkan 10:36 Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó staðfestir við fréttastofu að eftir því sem hann komist næst hafi það verið vagnstjóri sem fékk snjóinn yfir sig. Sjálfur sé hann í fríi en fulltrúar Strætó muni funda með Óskataki í dag. Þá muni málið skýrast.
Snjómokstur Strætó Kópavogur Tengdar fréttir Gröfumaður hellir snjó yfir mann Myndband er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem gröfumaður sést hella nokkru magni af snjó yfir mann sem stóð þar á gangstétt við hliðina á gröfunni. 11. janúar 2023 22:00 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Gröfumaður hellir snjó yfir mann Myndband er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem gröfumaður sést hella nokkru magni af snjó yfir mann sem stóð þar á gangstétt við hliðina á gröfunni. 11. janúar 2023 22:00