Mudryk að skrifa undir hjá Chelsea Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2023 19:30 Mudryk er smáatriðum frá því að semja við Chelsea. Vísir/Getty Mykhailo Mudryk er á leið til Chelsea en félögin hafa bæði tjáð sig á Twitter um félagaskiptin. Arsenal hefur lengi verið á eftir Úkraínumanninum efnilega en heltist úr lestinni í gær. Mudryk hefur spilað vel fyrir Shaktar Donetsk í vetur og í Meistaradeild Evrópu hefur hann skorað þrjú mörk og gefið tvær stoðsendingar í sex leikjum. Síðustu vikur hafa fjölmargar fréttir birst þess efnis að Mudryk sé á leið til Arsenal en nú virðist sem nágrannar þeirra í Chelsea séu að stela Mudryk beint fyrir framan nefið á Skyttunum. https://t.co/OqZ3zxSdww— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 14, 2023 Shaktar greinir frá því á Twitter síðu sinni að forseti félagsins, Rinat Akhmetov, og meðeigandi Chelsea, Behdad Eghbali, hafi rætt félagaskiptin í dag og séu mjög nálægt því að semja um kaupverð. Á samfélagsmiðlum er greint frá því að kaupverðið sé nálægt 100 milljónum evra og þá segir blaðamaðurinn Fabrizio Romano að stjórn Chelsea sé stödd í Póllandi að reyna að ná munnlegu samkomulagi við Mudryk. EXCLUSIVE: Chelsea board now in Poland trying to reach verbal agreement with Shakhtar for Mudryk and hijack the deal! Official bid ready close to 100m. #CFCArsenal always been leading the race, in talks with Shakhtar after 3d official bid.Mudryk position, now crucial. pic.twitter.com/CwWWerfoQ8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Mudryk hefur spilað vel fyrir Shaktar Donetsk í vetur og í Meistaradeild Evrópu hefur hann skorað þrjú mörk og gefið tvær stoðsendingar í sex leikjum. Síðustu vikur hafa fjölmargar fréttir birst þess efnis að Mudryk sé á leið til Arsenal en nú virðist sem nágrannar þeirra í Chelsea séu að stela Mudryk beint fyrir framan nefið á Skyttunum. https://t.co/OqZ3zxSdww— Chelsea FC (@ChelseaFC) January 14, 2023 Shaktar greinir frá því á Twitter síðu sinni að forseti félagsins, Rinat Akhmetov, og meðeigandi Chelsea, Behdad Eghbali, hafi rætt félagaskiptin í dag og séu mjög nálægt því að semja um kaupverð. Á samfélagsmiðlum er greint frá því að kaupverðið sé nálægt 100 milljónum evra og þá segir blaðamaðurinn Fabrizio Romano að stjórn Chelsea sé stödd í Póllandi að reyna að ná munnlegu samkomulagi við Mudryk. EXCLUSIVE: Chelsea board now in Poland trying to reach verbal agreement with Shakhtar for Mudryk and hijack the deal! Official bid ready close to 100m. #CFCArsenal always been leading the race, in talks with Shakhtar after 3d official bid.Mudryk position, now crucial. pic.twitter.com/CwWWerfoQ8— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira