Stuðningsmaður Tottenham sparkaði í Aaron Ramsdale eftir leik Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 18:57 Aaron Ramsdale er hér leiddur í burtu af liðsfélögum eftir atvikið. Vísir/Getty Stuðningsmaður Tottenham hljóp að vellinum að loknum leik liðsins við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag og sparkaði í Aaron Ramsdale markvörð Arsenal. Norður-Lundúnaslagir Arsenal og Tottenham eru yfirleitt heitir enda mikill rígur á milli félaganna. Arsenal vann 2-0 sigur í leiknum í dag en það er atvik sem gerðist eftir leik sem flestir eru að ræða. Þegar flautað var til leiksloka í dag hljóp Brasilíumaðurinn Richarlison, leikmaður Tottenham, að Ramsdale og virtist ýta í höfuð Ramsdale þegar hann gekk í átt að stuðningsmönnum Tottenham til að sækja brúsa sinn fyrir aftan markið. Öryggisverðir og liðsfélagar fylgdu Ramsdale eftir en þegar markvörðurinn knái beygði sig til að taka upp brúsann kom stuðningsmaður Tottenham aðvífandi úr stúkunni og sparkaði í bak Ramsdale. Lifetime ban imminent for Spurs fan who kicks Aaron Ramsdale. Stupidity of the highest order. Not great from Richarlison either. pic.twitter.com/gHf8H9nUif— Ryan Taylor (@RyanTaylorSport) January 15, 2023 Ljóst er að þetta atvik mun hafa einhverja eftirmála en sjálfur sagði Ramsdale í viðtali við Skysports eftir leik að hann hefði verið aðeins að rífast við stuðningsmenn Tottenham í leiknum. „Stuðningsmenn Spurs voru að ögra mér í seinni hálfleiknum og ég svaraði til baka. Þeir fáu sem ég gerði það við tóku því vel. Síðan stökk einn stuðningsmaður yfir og kýldi létt í bakið á mér. Þetta er synd því þetta er bara fótboltaleikur,“ sagði Ramsdale eftir leik. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur í grannaslagnum Arsenal er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa lagt nágranna sína í Tottenham 2-0 á útivelli í dag. 15. janúar 2023 18:25 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Norður-Lundúnaslagir Arsenal og Tottenham eru yfirleitt heitir enda mikill rígur á milli félaganna. Arsenal vann 2-0 sigur í leiknum í dag en það er atvik sem gerðist eftir leik sem flestir eru að ræða. Þegar flautað var til leiksloka í dag hljóp Brasilíumaðurinn Richarlison, leikmaður Tottenham, að Ramsdale og virtist ýta í höfuð Ramsdale þegar hann gekk í átt að stuðningsmönnum Tottenham til að sækja brúsa sinn fyrir aftan markið. Öryggisverðir og liðsfélagar fylgdu Ramsdale eftir en þegar markvörðurinn knái beygði sig til að taka upp brúsann kom stuðningsmaður Tottenham aðvífandi úr stúkunni og sparkaði í bak Ramsdale. Lifetime ban imminent for Spurs fan who kicks Aaron Ramsdale. Stupidity of the highest order. Not great from Richarlison either. pic.twitter.com/gHf8H9nUif— Ryan Taylor (@RyanTaylorSport) January 15, 2023 Ljóst er að þetta atvik mun hafa einhverja eftirmála en sjálfur sagði Ramsdale í viðtali við Skysports eftir leik að hann hefði verið aðeins að rífast við stuðningsmenn Tottenham í leiknum. „Stuðningsmenn Spurs voru að ögra mér í seinni hálfleiknum og ég svaraði til baka. Þeir fáu sem ég gerði það við tóku því vel. Síðan stökk einn stuðningsmaður yfir og kýldi létt í bakið á mér. Þetta er synd því þetta er bara fótboltaleikur,“ sagði Ramsdale eftir leik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur í grannaslagnum Arsenal er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa lagt nágranna sína í Tottenham 2-0 á útivelli í dag. 15. janúar 2023 18:25 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur í grannaslagnum Arsenal er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa lagt nágranna sína í Tottenham 2-0 á útivelli í dag. 15. janúar 2023 18:25