Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 21:49 Paulo Dybala fagnar öðru marka sinna í kvöld. Vísir/Getty Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. Paulo Dybala var maðurinn á bakvið sigur Roma gegn Fiorentina í dag. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og Roma er í sjöunda sæti deildarinnar, aðeins fjórum stigum á eftir Milan sem er í öðru sæti. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir gestina frá Flórens í dag. Dodo var kominn með tvö gul spjöld eftir aðeins tuttugu og fjórar mínútur og gestirnir því einum færri. Dybala skoraði fyrra mark sitt á 40.mínútu eftir sendingu frá Tammy Abraham og hann bæði öðru marki við þegar skammt var eftir, aftur eftir sendingu Abraham. PSG missteig sig Í Frakklandi var stórlið PSG í heimsókn hjá Rennes. Rennes var í fjórða sæti deildarinnar fyrir leikinn og því alls ekki um auðveldan leik að ræða fyrir toppliðið. Lionel Messi og Neymar voru báðir í byrjunarliði Parísarliðsins sem var máttlaust í leiknum og ógnaði marki Rennes sjaldan. Eina mark leiksins kom á 65.mínútu þegar Hamari Traore skoraði eftir sendingu frá Adrien Truffert. PSG er nú aðeins með þriggja stiga forskot á toppnum en Lens, sem vann 1-0 sigur á Auxerre í gær, er í öðru sætinu. Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira
Paulo Dybala var maðurinn á bakvið sigur Roma gegn Fiorentina í dag. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og Roma er í sjöunda sæti deildarinnar, aðeins fjórum stigum á eftir Milan sem er í öðru sæti. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir gestina frá Flórens í dag. Dodo var kominn með tvö gul spjöld eftir aðeins tuttugu og fjórar mínútur og gestirnir því einum færri. Dybala skoraði fyrra mark sitt á 40.mínútu eftir sendingu frá Tammy Abraham og hann bæði öðru marki við þegar skammt var eftir, aftur eftir sendingu Abraham. PSG missteig sig Í Frakklandi var stórlið PSG í heimsókn hjá Rennes. Rennes var í fjórða sæti deildarinnar fyrir leikinn og því alls ekki um auðveldan leik að ræða fyrir toppliðið. Lionel Messi og Neymar voru báðir í byrjunarliði Parísarliðsins sem var máttlaust í leiknum og ógnaði marki Rennes sjaldan. Eina mark leiksins kom á 65.mínútu þegar Hamari Traore skoraði eftir sendingu frá Adrien Truffert. PSG er nú aðeins með þriggja stiga forskot á toppnum en Lens, sem vann 1-0 sigur á Auxerre í gær, er í öðru sætinu.
Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Sjá meira